Vikan


Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 41

Vikan - 16.12.1943, Blaðsíða 41
41 JÓLABLAÐ VTKUNNAR 1943 . Ræktið landið! Gissur: Allir tala um að rækta landið. Ég verð að búa mér til blómagarð. Gissur: Því segir þú, að ég geti ekki búið til blómagarð, dóttir góð ? Dóttirin: Að minnsta kosti ekki hægra megin við húsið, þvi að þar rækta ég mín blóm! Gissur: Ó! Ég' var að hugsa um að búa tii blóma- garð hér. Rasmína: Parðu héðan í burtu, fíflið þitt, eða ég sting skóflunni upp í þig. — Þetta er minn garður!!! Gissur: Ég ætla að fá garðholuna hans Láka — hann hefir ekkert við hana að gera. Gissur: Ég vissi ekki, að þú værir byrjaður að fást við garðyrkju, Láki, ég ætlaði að fá garðinn þinn lánaðan. Láki: Það er fyrir börnin. Ég vildi óska, að ég hefði einhvers staðar garð í friði. En heyrðu, mér dettur nokkuð í hug. Gissur: Halló, Marteinn! Við Láki erum að reyna að ná í ykkur strákana til þess að rækta landið. Láki: Komdu með okkur. Marteinn: Ég er með ykkur, hvert? Gissur: Segðu Dugan að flýta sér! Láki: Segðu honum að taka með sér rekuna sína. Jói feiti: Farðu ekki að rífast við hann, því þá talar hann allan daginn — og bak mitt þolir það ekki. Jónas: Við erum hér allir strákarnir! Marteinn: Og rekur, skóflur, forkar og hrífur; en hvar er garðurinn ? Gissur: Takið verkfærin saman, drengir, og fylgið mér! Stjáni: Fram til dáða, drengir! Gissur: Okkar garður verður þar, sem hvorki böm, konur eða aðrir geta angrað okkur. Jónas: Þarna er Dinni að koma með moldina. Jón feiti: Hvar eigum við að setja kartöflurnar niður? Láki: Alltaf ertu jafnsniðugur, Gissur! Stjáni: Þetta verður gulrófureiturf Gissur: Hvernig gengur, Gísli? Gísli: Ég er að ljúka við að setja niður næpurnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.