Vikan


Vikan - 10.08.1944, Side 3

Vikan - 10.08.1944, Side 3
VTKAN, nr. 32, 1944 3 Atvinnudeild Háskólans. Viðtal við Trausta Ólafsson, efnafræðing. Þ ýðingarmikil stofnun fyrir atvinnu- vegi vora er Atvinnudeild Háskól- sóknarstofunnar var Ásgeir heitinn Torfa- son, sem var fyrsti lærði efnafræðingur- inn hér á landi. Hann var forstöðumaður ans. Hún starfar í þrem deildum: Iðnaðar- deild, Fiskideild og Landbúnaðardeild. Vikan hitti forstöðumann Iðnaðardeild- arinnar, Trausta Ólafsson, efnafræðing, að til dauðadags 1916. Þá tók viðGísli heit- inn Guðmundsson gerlafræðingur, sem veitti rannsóknarstofnuninni forstöðu til ber 1937, og var ég ráðinn forstjóri henn- ar til næstu fimm ára. Gerðu upprunalegu lögin ráð fyrir, að deildarstjóramir skipt- ust á um þetta starf á fimm ára fresti. En með lögum frá 7. maí, 1940 var tilhögun nokkuð breytt, þannig, að nú er rannsókn- arráð ríkisins atvinnumálaráðherra til aðstoðar við yfirstjórn stofnunarinnar. Deildarstjórar em áfram við hverja deild. Forstjóri Fiskideildarinnar er Ámi Frið- riksson magister og hefir verið frá upp- hafi; hann dvelur nú eins og endranær á Trausti Ólafsson, forstj. iðnaðardeildar og forstj. Atvinnudeildarinnar 1937-1942. máli nýlega og spurðist fyrir hjá honum um starfsemi Atvinnudeildarinnar á und- anförnum árum. — Hver var fyrsti vísir að atvinnu- deildinni? „Fyrsta opinbera stofnun hér á landi í þessa átt var Efnarannsóknarstofa ríkis- ins, sem var stofnað árið 1906, og starf- aði þar til Atvinnudeildin hóf starfsemi sína 1937, en lögin um deildina vom sett 1935. Fyrsti forstöðumaður Efnarann- Forstjóri fiskideildar, Árni Friðriksson Mag- istir. Dr. Halldór Pálson, for- stjóri búnaðardeildar (Vegna fjarveru doktors- ins í Ameríku reyndist 'ókleift að hafa upp á nýrri mynd af honum). 1921, en þá tók ég við starfinu og var forstöðumaður þangað til Atvinnudeildin var stofnuð. Tók ég þá við forstöðu Iðn- aðardeildarinnar og var jafnframt for- stjóri Atvinnudeildarinnar. Af öðru, sem tilheyrir nú Atvinnudeild- inni, og áður var byr jað á, má nefna: Fiski- rannsóknir Árna Friðrikssonar á vegum Fiskifélags Islands, fóðurtilraunir Þóris heitins Guðmundssonar kennara, matvæla- rannsóknir, sem dr. Jón E. Vestal hafði með höndum og gerla- og mjólkurrannsóknir, sem Sigurður H. Pétursson gerlafræðing- ur starfaði að.“ Hvenær urðu núverandi húsakynni stofnunarinnar tilbúin til afnota? „Atvinnudeildin var opnuð 18. septem- sumrin á Siglufirði við síldarrannsóknir. Fyrsti forstjóri Búnaðardeildarinnar var Steingrímur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri, en nú er forstjóri deildarinnar dr. Halldór Pálsson. Hann er einnig f jarver- andi, dvelur nú sem stendur í Ameríku í ýmsum erindagjörðum. Auk forstjóranna starfa við deildiraar sérfræðingar í ýmsum greinum; í Fiski- deildinni starfa þrír aðstoðarmenn og í Búnaðardeildinni starfa, auk forstjórans, tilraunastjóri við fóðmnartilraunir með innlendum fóðurefnum og jurtasjúkdóma- og grasafræðingur. — Fyrirhuguð er mikil aukning á starfsemi þessarar deildar í ná- inni framtíð. Við Iðnaðardeildina vinna Framhald á bls. 13. " Viiuiussalur í Atvinnudeild Háskólans. Myndin er tekin skömmu eftir opnun deildarinnar, 1937, og sjást fremst á henni, talið frá vinstri: Dr. Jón E. Vestdal, Alexander Guðmundsson, Trausti Ólafsson forstjóri, Dóra Guðbjartsdóttir, Sigurður Sigurðsson og Guðrún Þorbjarnardóttir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.