Vikan


Vikan - 10.08.1944, Page 8

Vikan - 10.08.1944, Page 8
8 Maður sækir vatn VIKAlN, nr. 32, 1944 Telkning eftir Oeo McManus. Gissur: Loksins hefi ég næði til að ganga frá Gissur: Aldrei hefir maður stundlegan frið — Þjónninn: Fyrirgefið! Mætti ég fylla vatnsglasið nokkrum bréfum og senda þau — fjölskyldan er kom inn! í baðherberginu ? ekki heima! ' Gissur: Auðvitað! Þjónninn: Þakka yður fyrir — leiðinlegt að trufla yður! Gissur: Það var ekkert! Þjónninn: Fyrirgefið! Mætti ég fá annað vatni? Gissur: Já, auðvitað! glas af Þjónninn: Þakka yður kærlega —. Gissur: Sá þykir mér vera þyrstur. Gissur: Hvað vantar yður nú? Þjónninn: Gæti ég fengið að taka vatn i þessa könnu? Þjónninn: Mér þykir leitt að verða að ónáða yður — mætti ég fá vatn í þessa fötu? Gissur: Já, en viljið þér ekki gera mér þann greiða að vera ekki að ónáða mig? Þjónninn: Þakka — leitt að þurfa að trufla yður aítur — Gissur: Og hættið að þakka mér! Gissur: Þjónninn fer orðið í taugamar á mér! Þjónninn: Afsakið! Mætti ég fá eina fötu í viðbót? Gissur: Segið mér i trúnaði — hafið þér drukkið allt þetta vatn? Þjónninn: Nei, herra minn, nei! — Það er eldur laus í herberginu mínu og mér gengur illa að slökkva hann!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.