Vikan


Vikan - 10.08.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 10.08.1944, Blaðsíða 8
8 Maður sækir vatn VIKAlN, nr. 32, 1944 Telkning eftir Oeo McManus. Gissur: Loksins hefi ég næði til að ganga frá Gissur: Aldrei hefir maður stundlegan frið — Þjónninn: Fyrirgefið! Mætti ég fylla vatnsglasið nokkrum bréfum og senda þau — fjölskyldan er kom inn! í baðherberginu ? ekki heima! ' Gissur: Auðvitað! Þjónninn: Þakka yður fyrir — leiðinlegt að trufla yður! Gissur: Það var ekkert! Þjónninn: Fyrirgefið! Mætti ég fá annað vatni? Gissur: Já, auðvitað! glas af Þjónninn: Þakka yður kærlega —. Gissur: Sá þykir mér vera þyrstur. Gissur: Hvað vantar yður nú? Þjónninn: Gæti ég fengið að taka vatn i þessa könnu? Þjónninn: Mér þykir leitt að verða að ónáða yður — mætti ég fá vatn í þessa fötu? Gissur: Já, en viljið þér ekki gera mér þann greiða að vera ekki að ónáða mig? Þjónninn: Þakka — leitt að þurfa að trufla yður aítur — Gissur: Og hættið að þakka mér! Gissur: Þjónninn fer orðið í taugamar á mér! Þjónninn: Afsakið! Mætti ég fá eina fötu í viðbót? Gissur: Segið mér i trúnaði — hafið þér drukkið allt þetta vatn? Þjónninn: Nei, herra minn, nei! — Það er eldur laus í herberginu mínu og mér gengur illa að slökkva hann!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.