Vikan


Vikan - 10.08.1944, Side 13

Vikan - 10.08.1944, Side 13
VIKAN, nr. 32, 1944 13 Atvinnudeild Háskólans Framhald af 3. síðu. þrír sérfræðingar auk mín. Auk þess starfa nokkrar aðstoðarstúlkur við deildina.“ — Hvernig er háttað sambandi stofn- unarinnar við Háskólann? „Háskólinn lagði fram 200 þúsund krón- ur af kostnaði við stofnun deildarinnar, en mun fá það að minnsta kosti að mestu endurgreitt af fé því, sem ríkissjóði bar af ágóða Happdrættisins. Deildin kostaði alls um 235 þús. kr. — Annars er fjár- hagur og stjórn algjörlega aðskilin frá Háskólanum, nema að því leyti, að í lög- unum um Atvinnudeildina er gert ráð fyrir því, að kennsla sé tekin upp við Háskól- ann, er henta þykir, í fræðigreinum þeim, sem Atvinudeildin f jallar um, og er starfs- mönnum stofnunarinnar þá ætlað að ann- ast kennsluna, eftir því, sem ástæður leyfa. Á undanfömum árum hefi ég þannig haft á hendi kennslu í efnafræði, bóklegri og verklegri, fyrir lækna- og verkfræði- nema við Háskólann. — Verklegar æfing- ar í sambandi við þá kennslu fara fram í húsakynnum Atvinnudeildarinnar. ‘ ‘ Hvað getið þér sagt um verkefni og starf Iðnaðardeildarinnar á undanfömum ámm? „Iðnaðardeildin hefir með höndum efna- rannsóknir fyrir allar deildir stofnunarinn- ar, rannsóknir á matvælum og öðmm vörum, sem seldar em á innlendum mark- aði, og ýmsum útfluttum vörum, gerla- raimsóknir og náma- og jarðefnarann- sóknir. Til þess var ætlazt, svo sem nafn- ið bendir til, að deildin hefði með höndum rannsóknir í þágu iðnaðarins í landinu og framleiðanda yfirleitt, þar á meðal fiskiðn- fræðilegar rannsóknir, og fjörefnarann- sóknir einkum á meðalalýsi. Var dr. Þórð- ur Þorbjamarson ráðinn til þess að annast að minnsta kosti aðallega hinar síðar- nefndu greinar fyrir deildina, en á þessu sviði starfar hann annars fyrst og fremst á vegum Fiskifélags lslands.“ — Síðasta skýrsla, sem út er komin um starfsemi Iðnaðardeildarinnar er fyrir árið 1940, en skýrslur fyrir 1941 og 1942 em um það bil að koma úr prentun. 1 þeirri skýrslu segir svo rnn almennar efnarann- sóknir stofnuninnar: Árið 1940 vom rannsökuð alls 438 sýnis- hom, sem flokkast þannig: Fóðurefni (hey, hálmur, fóðurbætir ýmiskonar) 117 sýnis- hom; lýsi og olíur, 82 sýnishorn; Matvæli (grænmeti, kjöt, fiskur, mjólkurafurðir o. fl. í sambandi við manneldisrannsóknir), 51 sýnishom; Neyzluvatn, 28; Ö1 og áfengi, 23; byggingaréfni ýmiskonar, leir, sandur, jarðvegur og ýmislegt annað 93 sýnishorn. 1 sambandi við mjólkur- og gerlarann- sóknir er skýrt svo frá: Alls bárust til rannsóknar 1556 sýnis- hom. Af þeim vora 928 frá Landbúnaðar- deildinni, 544 frá Héraðslækninum í Rvík (matvælaeftirlitið), 68 frá Niðursuðuverk- smiðju S.I.F., og 16 frá öðrum viðskipta- mönnnm. Auk þess var unnið að rannsókn- um á efnasamsetningu mjólkur o. fl. — Fyrir Matvælaeftirlitið voru auk fyrr- nefndra mjólkursýnishorna rannsökuð 400 sýnishorn önnur. — Árið 1939 fóru fram talsverðar rann- sóknir á byggingarefni, einkum einangr- unarefni, lausum vikur og vikurplöt- um. Einnig vom á því ári gerðar rannsóknir og áætlanir um lýsisherzlu hér á landi. Niðurstöður þessara rannsókna allra em mjög athyglisverðar, einkum rannsóknimar á vikrinum sem einangrimar- og byggingarefni og eins raxmsóknir og tilraunir þær, sem gerðar vom með herzlu lýsis, bæði til manneldis og iðnaðar. Má búast við athyglisverðum nýjungum á því sviði hér á landi eftir ófriðinn, þannig, að í stað þess að flytja lýsið úr landi óunnið, eins og nú er, verði komið hér upp verksmiðju til herzlu og hreinsunar lýsis, sem framleitt er í land- inu. Tilraunir þær, sem gerðar vom, benda til þess að kleyft muni að hreinsa jafnvel síldarlýsi svo vel, að það vefði hæft til manneldis. Þegar slík verksmiðja verður reist hér á landi, má fastlega vænta þess, að Dægrastytting '4‘ ■HinuiiiiiuMiiiiiiiHmmymii iiiiiiiiiiiHiiHiuiiniiiinninuiNM^ Orðaþrant. ARNI SP AR ÆSTA FINN KlM A SN AR AGNI INNI UNDI Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig, að séu þeir stafir lesnir ofan- frá og niðureftir, myndast nýtt orð, og er það nafn á fomhelgri borg. gjá ,ausn á Ws u Einar á Brúnastöðum. I Tungusveit í Skagafirði, á bæ þeim, er Brúna- Iðnaðardeildin geti orðið til aðstoðar, en núverandi forstjóri hennar, Trausti Ólafs- son, fullnumaði sig einmitt í þessari grein, þegar á námsárum sínum. Eins og sjá má á framangreindu, hefir Iðnaðardeildin haft með höndum eftirlit með niðursuðuvörum frá verksmiðju S.Í.F. Nú er einnig hafið eftirlit með hraðfryst- um fiski á vegum sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, en útflutningsverðmæti þessara afurða nemur tugum milljóna króna á ári. — Yfirleitt má segja, að starfræksla Atvinnudeildarinnar og sá árangur, sem hefir náðst af starfi hennar á undanförn- um árum, sýni nauðsyn slíkra stofnunar fyrir þjóðarbúskapinn í heild. Eftirlit það, sem deildin hefir með fram- leiðslu vorri, bæði á innlendan og erlendan markað, heldur vörunum í samkeppnis- hæfu horfi, en slíkt er landinu og verzlun þess nauðsynlegt. Hér verður einnig að minnast þess, að starfsmenn Atvinnudeildarinnar vinna. einnig að því að finna landbúnaði, fisk* veiðum og iðnaði okkar nýjar og hagnýt- ari leiðir, og er það starf, sem seint verður fullmetið og þakkað af þjóðinni allri, sem nýtur góðs af. — staSir heita, var eitt sinn sem oftar vinnumaSur, sem Einar hét; vænn maður og vel að sér um margt, og mæltu sumir, að hann væri margvís. Hann hafði róið suður marga vetur fyrir hús- bónda sinn. Jafnan fór hann einn manna, og kom ekki sú hríð, að hann villtist. Einn vetur sem oftar gjörði hrið á hann á fjöllum, og brást honum aö rata, svo hann villtist af réttri leið. Hann hafði verið vanur að fara fjöll, því sú leið er styttri. Einar hélt áfram ferð sinni eitthvað út í óviss- una, gengur hann, svo dægrum skipti. Loksins kemur hann í dalverpi eitt, hittir fyrir sér bæ, ber þar að dyrum. Stúlka kom til dyra, ung og fríð. Einar heilsar henni. Hún tekur því. Það sá Einar, að stúlkan var mjög hnuggin. Hann biður hana að skila inn til húsbænda, að hann beiðist gistingar. Þá féllu tár á kinnar hennar, og mælti hún á þessa leið: Bið ekki þessa maður, og reyn heldur að fá þér annað fylgsni yfir nótt- ina, því ef þú ert hér, muntu ekki heill burtu fara.“ Einar kvaðst ekki hræðast það og bað hana að skila erindi sínu. Hún fór nauðug inn. kemur brátt aftur og segir, að honum sé leyft inn að ganga. Einar fór inn með henni og bar Yfirlitsmynd yfir háskólalóð- ina. Byggingin í miðið er At- vinnudeildin, — Háskólinn ertil vinstri og gamli stúdentagarð- urinn til hægri. 1

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.