Vikan


Vikan - 30.11.1944, Qupperneq 3

Vikan - 30.11.1944, Qupperneq 3
VIKAN, nr. 43, 1944 3 Þóra J. Einarsson, fyrsta lærða ís- lenzka hjúkrunarkonan. Hún varð yfirhjúkrunarkona á Kleppi, en spítalinn þar tók til starfa 1907. 1911 var hún ráðin hjúkrunarkona sjúkra- húss Isafjarðar og' því fyrsta lærða hjúkrunarkonan á almennu sjúkra- húsi hérlendis. Jórunn Bjarnadóttir, yfirhjúkrunar- kona á Kleppi árin 1910—1938. Kristín Thoroddsen, forstöðukona Landsspítala Islands frá 1931. Ólaiía Jónsdóttir, fyrsta yfirhjúkr- unarkona fávitahælis á Islandi. Islenzkar hjúkrunarkonur af liðs og annars aðbúnaðar, að sæmilega svari nútímakröfum. Er einkum aðkallandi, að sér- stakri, vel hæfri kennsluhjúkr- unarkonu sé falin forstaða og öll ábyrgð skólans á sérstöku skólaheimili í sambandi við Landsspítalann, þar sem nem- endurnir, auk staðgóðrar fræðslu og æfingar við hjúkr-t, unarstörf, geti orðið fyrir þeim f uppeldisáhrifum, er hæfi kon- urn, sem valið hafa sér hjúkr- .Oddný Guðmundsdóttir, fyrsta heilsu- unarstörf að lífsstarfi. Eru ^emdarhjúkrunarkona á Islandi. þegar séð dæmi þess, að engan , kenningar samkvæmt því. Því veginn er nóg, að stéttinni séu aðeins að þetta takist, verður búin sæmileg lífskjör að námi 'tryggt, að nægilegur fjöldi unarfræðslunnar og þörf á sér- stöku húsi handa hjúkrunar- kvennaskólanum“ og af því að þar er á svo glöggan hátt og ákveðinn lýst þörfinni á að bæta úr í þessum málum, skal grein- Christopine Bjarnhéðinsson, dönsk hjúkrunarkona, sem varð fyrsta lærða hiúkrunarkonan á Islandi. Hún var yfirhjúkrunarkona við Laugar- nesspítala 1898—1902, form. Félags ísl. hjúkrunarkvenna 1922—24, stofn- andi „Líknar" og form. þess 1915— 20. Hún giftist árið 1902 Sæmundi prófessor Bjarnhéðinssyni, yfirlækni Laugarnesspítala. argerðin tekin hér upp orðrétt: „Eins og ráðuneytinu er kunn- ugt, er skortur hjúkrunar- kvenna ískyggilega mikill, svo að til vandræða horfir um, að unnt verði að halda í horfinu um rekstur sjúkrahúsa og ann- arra heilbrigðisstofnana, sem fyrir eru, að ekki sé talað um aukningu þeirra stofnana og nýjar stofnanir, sem brýn þörf er á að koma upp, enda verið að setja sumar þeirra á laggirnar, en aðrar eru í undirbúningi (heilsuverndarstöðvar, drykkju- mannahæli, fávitahæli, fæðing- arstofnun, vinnuhæli berkla- sjúklinga og annarra öryrkja, barnaspítali, hæli fyrir vand- Harriet Kjær, dönsk að ætt, yfir- hjúkrunarkona í Laugarnesi 1902— 1930, fyrsti form. Félags ísl. hjúkr- unarkvenna. ræðabörn og unglinga o. s. frv.). Auk þess er sívaxandi þörf vel menntra hjúkrunarkvenna við margvísleg félagsstörf og þá fyrst og fremst hvers konar heilsuverndarstörf og heilbrigð- iseftirlit. Jafnframt hjúkrunar- kvennaskortinum er aðsókn að hjúkrunarkvennaskólanum, sem rekinn er í sambandi við Lands- spítalann, ískyggilega dræm orðin, enda satt að segja ekki svo að skólanum búið, að það laði til aðsóknar á þeim tímum, þegar almennur hörgull er á kvenfólki til flestra nytjastarfa. Er bersýnilegt, að brýn þörf er á, að hjúkrunarfræðslan verði skipulögð að nýju og skóla þess- um búin þau kjör, bæði að því er tekur til húsakynna, kennara- ftlagðalena Guðjónsdóttir, fyrsta ís- lenzka yfirhjúkrunarkonan á Vífils- staðahæli. loknu. Góð hjúkrunarkona verð- ur engin kona, er eingöngu horf- ir til launa. Fyrir því ber nauð- syn til, að svo sé haldið á mál- um hjúkrunarkvennastéttarinn- ar, og þá fyrst og fremst upp- eldismálum hennar, að stéttinni glatist ekki þær hugsjónir, sem líkn. við sjúka og bágstadda hefir ætíð haft hitann úr, enda njóti hún velvildar og viður- Sigríður Bachmann, kennsluhjúkrun- arkona Hjúkrunarkvennaskóla Is- lands frá 1941. kvenna leiti hjúkrunarkvenna- starfa, og ekki fjöldi einn, held- ur það, sem meira er áríðandi: úrval annarra kvenna. Ég hefi í samráði við forustukonur hjúkrunarkvennastéttarinnar og með tilliti til þess, sem að fram- an greinir, unnið að endurskoð- un laga um hjúkrunarfræðsl- una, og mun frumvarp um það Framhald á bls. 7.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.