Vikan - 30.11.1944, Síða 8
8
VIKAN, nr. 43, 1944
Rasmína fer í gildruna.
Teikning eftir Geo. McManua,
Gissur: Ég- hélt, að Rasmína ætlaði að heimsækja Rasmína: Hvað ætlar hann nú að gera? Hann er Gissur: Jæja, ég hugsa að ráðið dugi — ég' vona
móður sína, en hún segist vera hætt við það — —. grunsamlegur á svipinn; það er bezt ég fylgist með það að minnsta kosti!
honum!!
Gissur: Halló, Stjáni, þetta er Gissur. Já, ég kem
út í kvöld. En hvar ætlið þið að spila? 1 húsinu
við Rauðamel?
Gissur: Ég verð ekki lengi, Rasmína mín —.
7
Gissur: Rasmína mín, er þér sama, þó að ég
skreppi í bókasafnið. Ég ætla að sækja mér bók
til að lesa------.
Rasmina: Farðu bara, mér þykir vænt um, að þú
ætlir að fræðast —.
Rasmína: Hann er farinn, og nú fer ég að hitta
þessa svallbræður hans!!
Rasmína: Nú verð ég að ná mér í bíl, því að mig
grunar að Rauðamelur sé ekki neins staðar hér
nálægt!
Þórður þreytti: Heldurðu, að hún verði ekki fyrir vonbrigðum, þegar hún
kemst að því, að það er lokað!