Vikan


Vikan - 30.11.1944, Side 14

Vikan - 30.11.1944, Side 14
14 VIKAN, nr. 43, 1944 Eigið líkan, undir þiljum Ameþysts, í safírs hyljum meðal stjarna og sólna, sá hann sokkið djúpt í himinn bláan. Þar var ýmsum efnisgæðum úr að velja nýjum kvæðum, þá var í hans þíða kvaki þytur af engilvængja taki. Fram á haust var sumar sungið — svo var ljóð hans magni slungið, var sem stöðugt, staðfast yndi stæði á hæsta sigurtindi. Sýnið upp að sálarbakka síðan tók að skifta um stakka, degi, sól og sumri’ að halla, sefið grænt að blikna’ og falla. Gustur þaut í gisnum jöðrum, gnúði hljóð úr visnum fjöðrum, umdi spilið ömurlega eins og veður hefði af trega. Sjálfsagt hefir suð i eyra svani vamað þess að heyra skóhljóð manns er lotinn læddist líkt sem út af skugga fæddist. Elding brauzt úr úfnum mökkva, upp við sálarbakkann dökkva, brast á grimd, er gnast og hegldi gegn um merg og taugar negldi. 255. KROSSGÁU Vikunnat 12. ský. — 13. hesta. — 15. dægurs. — 16. slag. — 17. flutningstæki. — 18. mjólkurilát. — 19. ólétt. — 20. skráði. — 22. raga. — 23. barst fyrir vindi. — 24. tina. — 26. mannsnafn (fornt þ.f.). — 27. hnýtti. 29. skái. — 30. smálka. — 31. fisk- sporð. — 33. doka við. — 34. vera við sama. — 35. vegur. — 36. án. — 37. hæðir. — 38. tré. — 40. rotið. — 41. flytja. — 42. baggi. — 44. vitni. •— 45. kúlu. — 47. draga úr þrautum. — 48. gras. — 49. álfur. — 51. nytja lands. — 52. skemmd. — 53. afhýddu. -— 54. ljár. — 55. bátkrýli. — 56. hávaða. — 58. sagnmynd. — 59. eyða. — 60. draumar. — 62. tveir eins. — 63. fljótum. • Lóðrétt skýring: 1. aumkunarverður. — 2. eggjám. — 3. tveir fyrstu. — 4. beit. — 5. frænda. — 6. tónn. — 7. óþéttu. — 8. rugl. — 9. tenging. — 11. lélega. — Lárétt skýring: 1. lauf. — 4. rófa. — 7. þæfir. — 10. glíma. — 11. hanga. — 12. gjald. •— 14. jákvæði. ■— 15. dægur. — 16. snaga. — 17. ógn. ■— 18. hirða. — 19. málhvíld. — 20. kveikur. — 21. skera með bitlausu. — 23. loftfari. — 24. dvöl á sóttarsæng. — 25. úrgangs- fiskur. — 26. dyr. — 27. rétt. — 28. ótta. — 29. hring. — 30. flag. — 32. sk.st. — 33. struntu. — 34. bleyta. — 35. lítill sjógangur. — 36. breitt. — 37. band. — 38. grasteg. — 39. van- treysti. — 41. gengu. — 42. rétt. — 43. á stundinni. — 44. skæla. — 45. sund. — 46. óþrif. — 47. saurga. — 48. svæði. — 50. tenging. — 51. kitla. — 52. ljóðlínur. — 53. sk.st. — 54. stúlka. — 55. spotta. — 56. á segli. — 57. lánsgjald. — 59. boði. — 60. ógæfa. — 61. gremja. — 62. maður. — 63. tímabilið. — 64. helgirita höfundur. Gleðisvanur svikinn, skotinn, sönglaus nú, með vænginn brotinn, blandar, um leið og burt hann syndir, blóði mínar sálarlindir, Guttormur yrkir líka Oft í gamansömum tón og getur þá verið skemmtilega orðheppinn. — Hérna er sýnishom af því: GG Missmíði. Að reyndi guð að gera úr honum mann, það getur ekki dulist þeim sem skoða ’hann; af leimum hefir lagt til nóg í hann, en líklega ekki gengið vel -að hnoða’ hann. \ Sálufélagi. Það vantar í þig andleg liðamót, þó aldrei nema vel þú hafir þrifist — í fyrstu leir, en orðinn ertu grjót, með ögn af viti samt og getur rifist. Klifrarinn. Með viðleitni að hefjast og vit til þess nóg að vistast á höfðingjasetri, sem gólfdúkur værir þú góður, en þó sem gólfþurrka ennþá betri. „Hvað ungur nemur sér gamall temur“. Það, sem ungum lærist í elli verður tamt, orðshátt þann eg vel, því sannan tel hann, — þeir sem voru á brjósti að hrundum hyllast jafnt, hinir eru gefnir fyrir pelann. Ástarvísa (ort undir annars nafni, fyrir borgun). Til þín ennþá, elskan mín, augunum renni eg glaður, upp eg brenn af ást til þín, eg er kvennamaður. Margir vildu eiga hana! Kvikmyndastjaman Chill Williams fékk á þrem mánuðum 40,123 beiðnir um myndir og auk þess 210 bónorðsbréf. Lausn á 254. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. stál. — 4. kalt. — 7. hrós. — 10. jós. — 11. fæla. — 12. brók. — 14. ám. — 15. hita. — 16. gaur. — 17. bæ. — 18. heri. — 19. böm. — 20. tog. — 21. fláir. — 23. Hörð. — 24. mörð. — 25. sjal. — 26. fann. — 27. ræna. — 28. tón. — 29. sund. — 30. keim. — 32. æð. — 33. fína. — 34. Hofi. — 35. há. — 36. sama. — 37. foss. — 38. sál. — 39. illra. — 41. báls. — 42. Páll. — 43. seig. — 44. gult. — 45. fálm. — 46. lit. — 47. kost. — 48. hald. — 50. ör. — 51. bull. — 52. bali. — 53. lá. — 54. ærna. — 55. tala. — 56. ker. — 57. gæran. — 59. hagl. — 60. alin. — 61. urðu. — 62. orka. — 63. unir. — 64. nauta- gæslumaður. Lóðrétt: — 1. sjálfstæðislöngun. — 2. tóm. — 3. ás. — 4. kæti. — 5. ala. — 6. la. — 7. hrun. — 8. rór. — 9. ók. — 11. firr. — 12. barð. — 13. lægð. — 15. heil. — 16. görn. — 17. bora. — 18. háan. — 19. bönd. — 20. tónn. — 22. Ijóð. — 23. hana. — 24. mæni. — 26. funa. — 27. rifs. — 29. síma. — 30. koss. — 31. háll. — 33. farg. — 34. holl. — 35. hálm. — 36. slit. — 37. fátt. — 38. sáld. — 40. leir. — 41. busl. — 42. páli. — 44. gola. — 45. fala. — 47. kunn. — 48. hall. — 49. járn. — 51. braut. — 52. bagal. — 53. Leiru. 54. ærðu. — 55. taks. — 56. klið. — 58. æra. — 59. hræ. — 60. ana. — 62. og. — 63. um. Svör við „Veiztu—?“ 1. 1811—1863, fæddist í Calcutta á Indlandi. 2. 1740—1795. 3. Eftir Matthías Jochumsson úr lenzk tunga. kvæðinu Is- 4. 32. 5. örkin er sögð hafa verið 450 75 fet á breidd, 45 fet á hæð. fet á lengd, 6. 1844—1923. 7. Lúðvík I. af Bourbon, d. 1341. 8. Á vesturströnd Marokko. 9. Donizetti var ítalskt tónskáld, 1848. uppi 1797— 10. 1901.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.