Vikan


Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 6, 1947 9 Fréttamyndir Leon H. Keyserling, einn af fjár- málaráðgjöfum Trumans Bandaríkja- förseta. Hjónin á myndinni, sem eru bæði blind, keyptu sér nýlega búgarð og þarna sjást þau vera að gefa hænsnunum sínum í fyrsta sinn. Maðurinn missti sjónina í sprengjuárás á Frakkland í styrjöldinni, en konan hefir verið blind frá því hún var fimm ára. Þau kynntust á spítala í Pennsylvaníu. T. v. Beauford Jester, einn af aðalmönnum járnbrautanna í Texas. T. h. Homer P. Rainey, fyrrum rektor háskólans í Texas. Myndin er af hinni heimsfrægu baðströnd og skemmtistað Coney Island, þar sem miljónir New-York-búa leita til í sumarhitunum. Murray Garson, einn af áhrifamönnum í hernaðariðnaðinum vestan hafs, í „hotel- klæðnaði“ á Havana, Cuba. Brunarústir af Canfield Hotel i Dubuque, Iowa, Allmargir særðust og 16 þeirra hættulega. þar sem 15 manns brann inni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.