Vikan


Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 06.02.1947, Blaðsíða 14
14 Felumyrnd Hvar er maðurinn á myndinni ? Kviksyndi. Framhald af bls. 12. sem hreifðust til og frá í kringum bálið. Þáð voru fjórir eða fimm menn. Hann hrökk við þegar hann sá einn þeirra berá við bálið og þekkti að það var Akut gamli, og hann giskaði á að þeir, sem hjá honum voru við eldinn, væru þeir sömu, sem hann hafði séð uppi á gjárbakkanum um dág- inn. En meira brá honum þó, þegar hann sá tvo hvíta menn, sem sátu, hver við sitt tré, skammt frá bálinu. Það hlutu að vera þeir Carson og Bentley. Það gátu ekki aðrir verið. Hvítu mennirnir tveir voru fangar. Marsh sá við bjarmann af eldinum að þeir voru bundnir við trjástofnana. Allt í einu brotnaði kvistur undir fæti Marshs. Hann hikaði ekki, en stökk tafar- laust fram úr skjóli sínu. Hin skyndilega koma hans fram á sjónarsviðið, hafði mik- il áhrif á þá, sem fyrir voru. Rifflar Li- ardanna lágu upp við tré skammt frá, en þeir stóðu sem lamaðir og gláptu á þennan mann, sem þeir héldu að væri risinn upp frá dauðum. Fram til þesSa hafði engin mannvera, sem kastað hafði verið í kvik- syndið, komið þaðan lifandi. Slegnir ótta hjátrúarinnar stóðu þeir og störðu á Marsh. En skyndilega hljóp einn þeirra í áttina til rifflanna. Marsh skaut á eftir honum og hann rak upp skræk og sneri við. Svo hljómaði skipun Marsh. — Upp með hendumar. Liardarnir skildu lítt ensku, en skipun- ina misskildu þeir ekki. Hægt réttu þeir hendurnar upp og áður en Akut vissi af hafi Marsh gripið af honum, hinn langa hníf hans. Svo rak hann Akut skref fyrir skref aftur á bak í áttina til trésins, sem annar hvíti maðurinn var bundinn við. VIKAN, nr. 6, 1947 360. krossgáta Vikunnar Lárétt shýring: 1. á á Vesturlandi. — 6. ekki heil á greði. — 9. hina. — 10. fundur. — 11. gróðurblettur. — 13. hékkst. — 15. grét. — 17. sefi. —■ 18. styrkja. — 20. þrjózkur. — 24. kveinka sér við. — 25. skoðuð. — 27. skrökvuðu. — 29 gaddur. — 31. ekki sak- lausar. — 32. svifu. — 33. rás. — 35. orf. — 37. of vel fóðruð. — 40. ginna. — 41. grynning. — 43. sveik. — 46. á hjól- um. — 48. hey. — 49. ætt. — 50. nú. — 51. kven- heiti. — 52. benti á (hættu). Lóðrétt skýring: 1. svipuð. — 2. smáfríður. —- 3. nuddar. — 4. liðin. — 5. sjáir eftir. — 6. óstöðugir. — 7. mæt. — 8. sjóari. — 12. náðhúsi. —1 14. ríflega. — 16. önglar. — 19. fór i veður og vind. — 21. ábót. ■— 22. vitring. — 23. hár. — 26. dvaldir. —• 28. glanni. — 29. drepur. — 30. yfirstétt. — 31. gras- tegund. — 34. vitni. — 36. hlaðinn upp. — 38. þjálfaða. — 39. maður. -— 42. glaða. —■ 44. gekk. — 45. úrgangur. — 47. rifrildi. Lausn á 359. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. Langanes. — 6. Heimir. — 9. kver. — 10. ugg. — 11. fáka — 13. erfitt. — 15. leikandi. — 17. arm. — 18. náði. — 20. markar. — 24. ósagt. — 25. isalög. — 27. sarg. — 29. hlunk. — 31. hækja. — 32. asna. — 33. mansal. — 35. glápa. — 37. amlóða. — 40. pota. — 41. úða. — 43. kinnunga. — 46. syndga. — 48. gera. — 49. Góu. — 50. nári. — 51. lengra. — 52. and- litið. Lóðrétt: — 1. laugum. — 2. naglar. — 3. arfi. — 4. ekka. — 5. svana. — 6. hreims. — 7. mói. — 8. ritlinga. — 12. ákæra. — 14. fengsæll. — 16. drógin. — 19. átak. — 21. afls. — 22. Kína- land. — 23. ask. — 26. limaði. — 28. rjóð. — 29. happasæl. — 30. ungt. ■— 31. ham. — 34. samur. —■ 36. púkana. — 38. óðagot. — 39. atburð. — 42. angra. — 44. nein. — 45. nasl. — 47. nón. Marsh laut niður og skar af honum bönd- in með einu hnífsbragði. Maðurinn stóð á fætur tók við hnífnum af Marsh og and- artaki seinna var hinn hvíti maðurinn frjáls. Báðir verkfræðingarnir horfðu undrandi á þennan unga mann, sem hafði komið fram úr náttmyrkrinu eins og frels- andi engill. — Þetta var á síðustu stundu, hrópaði annar þeirra. — Þessir rauðu þorparar voru búnir að kveða upp yfir okkur dauða- dóminn, þegar þér komuð. Þeir voru bara að koma sér saman um hvort að þeir ættu að grafa okkur lifandi eða hengja okkur upp með höfuðið niður. Eftir skipun Marsh voru rifflar Indíán- anna eyðilagðir. Því næst lét hann verk- fræðingana taka af þeim hnífana og binda hendur þeirra á bak aftur og loks hlekkja þá saman. — Við fylgjum yður auðvitað til lög- reglustöðvanna, sagði annar verkfræðing- urinn. Marsh hristi höfuðið. Það yrði áreiðan- lega erfitt og hættulegt ferðalag með rauðskinnana fimm, þessa löngu leið, en það skyldi honum nú samt takast. Það Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. Rameses II. var Egyptalandskonungur og og komst til ríkis um 1300 fyrir Krist. 2. Grxmur geitskör, bróðir Úlfljóts. 3. Hann kvað niðvísu um hin heiðnu goð á Alþingi 999. 4. 8 milj. km!. 5. Runeberg. 6. Evrópa. 7. Steingrímur Thorsteinsson. ' 8. 1909. 9. 9. 10. Um 1500 manns. myndi og hræða ættstofninn. í mörg ár, myndu þeir segja hver öðrum söguna af því að hvítur maður komst lifandi upp úr kviksyndinu, tók fimm bræður þeirra fasta og setti þá í fangelsi, og þetta gerði hann einn og hjálparlaust. Það myndi seint gleymast. Þess vegna hristi Ted Marsh höfuðið og afþakkaði hjálpina. — Snúið ykkur nú að kvikasilfrinu, sagði hann við Carson og Bentley. — Ég skal sjálfur sjá um mína fanga. Og ég vona að framvegis muni hvítir menn geta ferðazt óhræddir um land Liardanna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.