Vikan


Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 2

Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 7, 1947 PÓSTURINN Nýja framhaldssagan. Eins og lesendum er mætavel kunn- ugt endaði önnur framhaldssagan, „Seinni kona læknisins," eftir Mignon G. Eberhart, S 5. tbl. Sú saga hefir þótt með beztu framhaldssögum, sem komið hafa í blaðinu. Það var því ekki alveg vandalaust að velja þá sögu, sem átti að taka við af henni. Og tii þess að tryggja það, að valið tækist var „róið á sömu mið“ og tekin saga eftir sama höfund, Mignon G. Eberhart, en sú kona er fræg mjög fyrir skemmtisögur sinar. Lesendum blaðsins er því óhætt að vænta hins bezta af lestri þessarar nýju framhaldssögu og það er von okkar, að hún nái sömu vinsældum og „Seinni kona læknisins." hvers og biðja harm að prófa, hvort við gætum sungið. En þá erum við hálfhræddar um að við gerum ein- hverja vitleysu. Elsku Vika! hjálpaðu okkur nú, og segðu hvað við eigum að gera. Með fyrirfram þökk. Lilja, Eygló.Fjóia. Svar: Herðið bara upp hugann og farið til einhvers hljómsveitarstjór- ans. Kæra Vika! '• Viltu vera svo góð og segja mór hvað árgangurinn af Vikunni kostar, og hvort borga eigi fyrirfram. Forvitinn. Svar: Árgangurinn kostar 66 krón- ur og greiðsla fer fram tvisvar á ári. Kæra Vika! Kæra Vika! Vildir þú ekki vera svo góð og hjáipa okkur. Við erum hér 3 ungar stúlkur, og okkur langar svo mikið til að komast að samkomulagi við einhvern hljómsvcitarstjóra, senx vildi taka olckur í hljónxsveitina. Samt ekki til að spila, hcldur að syngja. Við cr- um svo spentar fyrir að fá að syngja, að við höfum ekki um annað hugsað siðustu daga. Hvernig eigum við að koma þcssu í framkvæmd? Við ætt- um nú auðvitað elckert að vera að hika, og fara bara beint strik til ein- Getur þú ekici frætt mig á þvi hvaða íþróttaiandsmót eiga að vera I vetur og vor og hvenær þau verða? 1 von um greið svör. Iþróttavinur. Svar: „Iþróttablaðið," nóv.-des., segir svo 'um þetta: „Landsmót sem fram eiga að fara í vetur hcfir í. S. 1. þegar ákveðið, og fer niðurröðun þeirra hér á cftir: Skíðamót Islands 1947 20.—23. marz. Meistarakeppni í fiokkaglímu 1947 28. marz. Hand- knattsleiksmót íslands 1947 (inni) 29. marz — 15. apríl. Hnefaleikamót Is- lands 1947 15.—20. apríl. Sundmeist- Gott úrval af karlmannaskóm, dökkbrúnum og svörtum. Kvenskór í góðu úrvali. Barnaskór í öllum stærðum | Sendum gegn póstlcröfu hvert á Iand, sem óskað er. Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun. 1 aramót Islands 1947 21.—23. apríl og Sundknattleiksmót Islands 1947 10. —20. maí. Kæra Vika! Er það rétt, sem ég hefi heyrt að fiðlusnillingurinn Ibolylca Zilzer, sem hingað kom á síðastl. ári, hafi spilað í Ungverjalandi lög eftir Kaldalóns? Tónvinur. Svar: Samkvæmt fregnum, sem hingað hafa börizt, mun Zilzer hafa spilað í Búdapest-útvarpið þrjú ís- lenzk lög eftir Kaldalóns. Kæra Vika! Viltu vera svo góð og koma okkur í bréfasamband við piltft á aldrinum 16—20 ára. Sama hvar á landinu er. Með fyrirfram þakklæti. María Helgadóttir, Sigurborg Jakobsdóttir, Dagmar Pálsdóttir. All- ar námsmeyjar á Reykjaskóla í Hrútafirði. Framh. á bls. 15. Jonny Catron, nýleystur úr her- þjónustu, hefir mátt hætta að leika á fiðlu, sökum þess að hann særðist á handlegg í styrjöldinni. 1 stað þess leikur hann nú á trumbu og hefir stofnað hijómsveit með nokkrum fé- lögum sínum úr striðinu. SKRÍTLUE. Drengur icom inn í banka og sagði við gjaldkerann: „Ég átti að sækja téklchefti fyrir konu, scm hægt er að brjóta saman i miðjuixni." Já, hann hefir ofþreytt sig á æfing- um. Nei, hann var barinn í höfuðið með trombón. Það er ieiðiniegt að vita með hann Tomkins, að tónlistin skyldi verða honum að bana. Jónas hafði heyrt gátu og langaði til að vita, hvort hann gæti ráðið hana. „Veiztu, af hverju ég likist asna?“ „Nei,“ svaraði konan, „ég veit þú gerir það, en ég veit ekki hversvegna!" .♦»»»»»»»»>»»»»»»»»»»»»»»»»i< >i< TILKYNNING Reykjavík, 27. janúar 1947. Lára Pétursdóttir, Þorvaldur Sigurðsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt Bókaverzl- unina Fróði á Leifsgötu 4 og rekum hana framvegis undir nafni voru. Vér munum gera oss far um að hafa á boðstólum allar fáanlegar bækur, ritföng og skólavör- ur og væntum vér þess, að viðskiptavinir Fróða láti oss verða aðnjótandi viðskipta sinna í framtíðinni. Reykjavík, 27. janúar 1947. Bókaverzlun ísafoldar. V >♦< >♦< >♦< >♦< >♦< ►♦< >♦< ►♦< >I< >;< >;< >;< >;< Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að við höfum selt Bókaverzlun Isafoldar, Bókaverzlunina £< Fróði, á Leifsgötu 4. Um leið og við þökkum viðskipta- vinum okkar vinsamleg viðskipti á umliðnum árum, von- >♦< V um við, að þeir láti hina nýju eigendur verða aðnjót- !♦< andi sömu viðskipta i framtíðinni. ♦ V v >♦< >;< >;< >i< V ►♦< >♦< >♦< >♦< >»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< Otgefandi: VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.