Vikan


Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 3

Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 7, 1947 3 RÍKISSTJÓRNIN NÝJA. Stefán Jóh. Stefánsson Emil Jónsson Bjarni Ásgeirsson Eysteinn Jónsson Bjami Benediktsson Jóhann Þ. Jósefsson Hún tók við völdum 4. febrú- ar og eru tveir ráðherrar frá hverjum þessara þriggja stjórn- málaf lokka: Alþýðuf lokknum, Framsóknarflokknum og Sjálf- stæðisflokknum. Stefán Jóhann Stefánsson er forsætis- og fé- lagsmálaráðherra, Emil Jóns- son samgöngumála- og við- skiptamálaráðherra, Bjarni Ás- geirsson atvinnumálaráðherra, Eysteinn Jónsson menntamála- og flugmálaráðherra, Bjarni Benediktsson utanríkismála- og dómsmálaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson fjármála- og sjávar- útvegsmálaráðherra. Nýr borgarstjóri í Reykjavík. Gunnar prófessor Thoroddsen var kos- inn borgarstjóri, þegar Bjarni Bene- diktsson óskaði þess að verða leystur frá því starfi, er hann tók sæti í hinni nýju rfldsstjórn. Hinn nýi borgarstjóri er fæddur í Reykjavík 29. des- ember 1910, sonum Sigurðar Thoroddsen yfirkennara og Maríu konu hans, dóttur Val- gards Claessen kaupmanns og síðar landsféhirðis. Gunn- ar Thoroddsen varð stúdent 1924 og tók embættispróf í lögum 1934. Hann stundaði framhaldsnám með styrk úr Sáttmálasjóði í eitt og hálft ár í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi. Hann hefir tek- ið mikinn þátt í starfsemi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann var lands- kjörinn alþingismaður 1934— 1937 og 1942, en þingmaður Snæfellinga frá því um haust- ið 1942. Hann hefir verið prófessor við Háskóla íslands og var kosinn í bæjarstjórn 1938 og hefir setið í bæjar- ráði, fyrst sem varamaður og siðar sem aðalmaður. Skýring forsíðumyndarinnar. Vikan hefir reynt að telja upp alla þá, sem á myndinni eru, þó hefir ckki tekizt að þekkja allt fólkið. Ef einhver lesendanna skyldi vita betur, þœtti blaðinu vænt um, ef þeir vildu gera svo vel að senda því nöfnin og munu þau þá verða birt í póstinum. 1. Þórh. Árnason skrifstj. 2. Frú Sigrún EiriksdótUr 3. Frú Inga Guðsteinsd. 4. Frú Dóróth. S. Jensen 5. Frú Dóra Þórhallsd. 6. Séra Jakoh Lárusson 7. Guðbr. Magnúss. forstj. 8. Frú Soffia Kjaran 9. Magnús Kjaran stórk. 10. Helgi Hjörvar skrifstj. 11. Jón Þórðars. yfirprent. 12. 01. Gislason stórkaupm. 13. Frú Ágústa Þorsleinsd. 14. Frú Ingib. Sigurðard. 15. 16. Frú Sigríöur Níelsen 17. Frú Guðr. Snæbjörnsd. 18. Soffía Jónsdóttir. 19. Frú Jóna Jónsdóttir 20. Sigurg. Sigurðss. blskup 21. Sigríður Jónsdóttir. 22. Guðm. Daviðss. kennarl 23. Frú Ásta Guðmundsd. 24. Guðm. Kr. Guðm. skrifst 25. Frú Maria Jónsdóttlr. 2G. Frk. Snorra Benediktsd. 27. Björn Þórlmllss. bústj. 28. Frk. Guðrún Helgad. 29. Árni Ingvarsson bóndi 30. Ásg. Ásg.ss. bankastj. 31. Frú Guörún Pétursd. 32. Frk. Maria Maack 33. Frú Ölafvía Guðmundsd 34. Frk. Kristín Arngrímsd. 35. Frú María Jónsdóttir. 36. Gunnl. Einars. læknir 37. Frú Borghildur Ólafsd. 38. Magnús Árnas. listmál. 39. Lárus Iljaltested bóndi 40. Árni B. Björnss gullsm. 41. Frk. Sigr. Þorsteinsd. 42. Frú Ásta Ásgeirsd. 43. Frú Eygló Gísladóttir 44. Frú Svava Þorsteinsd. 45. 46. Frú Margrét Jónsdóttir 47. 48. Frk. Inga Lárusdóttir 49. 50. Dr. Björn K. Þórólfsson 51. Frú Sigurbjörg Ásbjd. 52. Sigurjón Péturss. ftkv. 53. Friðjón Jónsson bóndi 54. Frú Aslaug Lárusd. 65. Jón Sigmundss. bílstj. 56. Árni Böðvarss. útg.m. 57. Þórb. Þórðarson rith. 58. 59. Jón Sigurjónss. prent. 60. Jör. Erynjólfss. alþm. 61. Ólafur Magnúss. ljósnt. 62. Karl Magnúss. læknir. 63. Sig. Gisiason skipstj. 64. Einar Þórðars skósm.ni. 65. Arrboe Clausen verzl.m. 66. Jónas Jónsson alpm. 67. Sigurj Siguröss verzlstj 68. Helgi Ásgeirss. fulltr. 69. Bjarni Magnúss kaupm. 70. Séra Sig. ó. Lárusson. 71. Victor Helgas. veggfm. 72. Hjalti Gunnarss. verzl. 73. Séra Eiríkur Ilelgason. 74. Öl. Sveinss. vélsetjari. 75. Helgi Jónsson kaupm. 76. Kristj. Albertson rith. 77. Ragn. Þórarinss. trésm. 78. Björn Jakobss skólast]. 79. Friðr. Gunngrss. frkv. 80. Óskar Jónss prentsmstj. 81. Þórl. Vilhjálmss. bóndi. 82. Guöm. Bjarnas. klæðsk. 83. Herm. Herm.ss. itúsgs. 84. Tlteód. Bjarnar kaupm. 85. Egill Guttormss. heilds. 86. Guðnt. Jónss. t. Mosdal 87. Sig. Tómass., úrsm.m. 88. 89. Jón He!ga3on veggf.nt. 90. Ilelgi Guðm.ss. verkstj. 91. Þorl. Gunnarss. bókb.m Oömul ungmennafélagamynd. Framhald af forsíðu. Ekki sízt þeir, sem sjálfir voru þátttakend- ur í þessum félögum, og kynntust þeim af eigin raun. • Sumir telja að skýringin hafi verið ó- fullnægð félagsþörf unga fólksins. En vart mun það tæmandi skýring. Hinu hefir verið varpað fram, að Ungmennafé- lögin hafi orðið það sem þau urðu vegna þess, að þjóðin fann á sér, að í sjálf- stæðisbaráttunni átti hún ekki eftir nema hlaðsprettinn, hún fann einnig að hér var í mikið ráðist, hún vissi að hún var fá- menn og fátæk, en því meir reyndi þá á hvern einstakan. En Ungmennafélögin eru fyrst og fremst sjálfsuppeldisstofn- anir. Þau lögðu áherzlu á íþróttir og líkamlegt uppeldi, en þó miklu fremur á hin andlegu verðmæti, verndun og fegrun móðurmálsins, og þjóðlegra verðmæta. Þau leiddu hjá sér stjórnmál. Fánamálið eitt létu þau til sín taka. Það var frá þeirra sjónarmiði hafði yfir allt, sem stjórn- málaflokkar annars deildu um. Fáninn var tákn þess sem að var stefnt. Það sem koma skyldi! Myndin sem hér birtist, er eina stóra hópmyndin, sem til er frá Ungmennafélög- unum í Reykjavík. Félögin voru tvö, einsog greint hefir verið, en náið sam- starfið milli þeirra. Konur voru í Ung- mennafélaginu Iðunn. Þessi mynd er tekin vorið 1914 af Magnúsi Ólafssyni ljósmyndara,. í kvöld- samkvæmi í Iðnó, þar sem verið var að kveðja aðalstofnanda félagsins. En hann var þá að flytjast búferlum að Holti undir Eyjafjöllum. Heiðursgesturinn heldur á svipu, sem honum var gefin að skilnaði, en svipuna smíðaði Stefán Eiríksson hinn oddhagi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.