Vikan


Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 13.02.1947, Blaðsíða 8
8 "-Vj VIKAN, nr. 7, 1947 Gissur minnist liðinna daga. / Teikning eftir George McManus. 1. maður: Ég sakna sannarlega gömlu og góðu daganna. 2. maður: Já, það voru fínir dagar, þegar mað- ur fékk bjórinn fyrir nokkra aura. Gissur: Og munið þið eftir gamla hverfinu? Þegar leið að kosningunum komu frambjóðend- urnir — Gissur: — og klöppuðu á kollinn á krökkunum og spurðu, hvernig pabba þeirra liði — Gissur: — og þá var ekki síður spennandi að hlusta á lyfsölumanninn, sem hélt langar ræður um ágæti lyfjanna sinna — Gissur: — og mikið var um að vera, þegar sirkusinn var á ferðinni, við krakkarnir öfund- uðum karlinn, sem var alþakinn orðum — Gissur: — og veslings Finni varð að bera og draga alla krakkahrúgunna sína hálfa leið heim úr vinnunni, þvi að krakkarnir komu alltaf hlaup- andi á móti honum — Gissur: — Það var fögur sjón að líta upp í gluggana á laugardögum, þegar konurnar voru að kemba hár sitt — Gissur: — og hárskerinn hafði nóg að gera á Gissur: — og alltaf þótti litlu krökkimum gaman að Gissur: — og alltaf man ég eftir strákunum, sunnudögum, en annars svaf hann mestan hluta þvi, þegar elzta systirin kom heim með unnustann, sem struku að heiman, en komu strax aftur, vikunnar — feiminn og taugaóstyrkan — af því að engum datt í hug að leita þeirra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.