Vikan


Vikan - 20.02.1947, Blaðsíða 1

Vikan - 20.02.1947, Blaðsíða 1
16 síður Verð 1.50. Nr. 8, 20. febrúar 1947. *V1KAN Stórwnerk ileg mútverkasfjning. Það eru nú um tvö ár síðan Jóhannes Kjarval hefir haldið sýningu og var þá, eins og menn muna, slegis't um málverkin, en aftur á móti er þetta ekki sölusýning. Þessi sýn- ing stendur yfir í Listamannaskálanum frá 9.-26. þ. m. og hefir verið mjög mikil að- sókn að henni, enda er óskaplega gaman að s já myndirnar. — T. v. er listamaðurinn að vinna við eitt málverkið. T. h. Hellnavör, ein af myndunum á sýningunni. (Vignir tók myndirnar).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.