Vikan


Vikan - 20.02.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 20.02.1947, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 8, 1947 Boðið hennar Rasmínu. Teikning eftir George McManus. Hasmína: Þegiðu! Þú ferð ekki í neitt svall hjá Dynty í kvöld. Það ætlar fínt fólk að heimsækja mig og ég get ekki hugsað mér, að þú sért með þessum slörkurum. Rasmína: Ég er húin að láta hringja í Prímushjón- in og Langloftshjónin og ungfrú Hornvík — Dóttirin: Prú Prímus er reið út í frú Langloft og vill ekki koma. Prú Langloft segist hata Prímus, af því að hann bauð henni ekki upp á dansleik um daginn og hún neitar að koma og ungfrú Hornvík segist ekki þola Prímushjónin og kemur þvi ekki. Stúlkan: Frú Sleggjan hringdi og sagðist ekki vilja vera með, af því að frú Hamrahlíð kemur. Frúin: Þér vitið það, frú Rasmína að ég hefi ekki talað við frú Sjónhól síðan hún bauð mér ekki í boð- ið sitt — ég get alls ekki verið undir sama þaki og hún. Maðurinn: Segðu bara eins og er, að ég neiti að fara til hennar! Rasmína: Jæja, hvað sagði ungfrú Flórentína? Ætlar hún að koma? Og ungfrú Stefanía? Kemur hún? Þjónninn: Það leið yfir ungfrú Flórentínu, þeg- ar hún heyrði, hverjir yrðu hér og ungfrú Stefanía lokaði við nefið á mér, án þess að svara. Rasmina: Hvers vegna hangirðu þama eins og „Það var kátt héma á —.“ klessa? Stattu upp! Farðu út! Mér verður illt af að horfa á þig!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.