Vikan


Vikan - 06.03.1947, Page 2

Vikan - 06.03.1947, Page 2
2 VIKAN, nr. 10, 1947 PÓSTURINN Kæra Vika! Mig langar mjög að spyrja þig um aldur þeirra Ginger Rogers og Ingrid Bergman. Með fyrirfram þökk. A. K. -Svar: Ginger Rogers er fædd 16. júlí 1911 og Ingrid Bergman 29. ágúst 1915. ____ Kæra Vika! Viltu gjöra svo vel og birta eftir- farandi fyrir mig í næsta blaði: 18 ára gamla norska stúlku langar að skrifast á við íslenzka pilta á lík- um aldri, 18— 20 ára. Hún er ljós- hærð, há og grönn. Ef einhverjir vildu sinna þessu þá er utanáskriftin: Frk. Inger Skrede c/o P. Sörland Nordfjordeid ___ Norge. Kæra Vika! Okkur langar til að biðja þig að koma okkur í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 17—19 ára, hvar sem er á landinu, með fyrir- fram þökk. Heiða Valdemarsdóttir Mjallargötu 9 Isafirði. Jóhanna Jónsdóttir Hnífsdalsveg 8 Isafirði. Kæra Vika! Margar ánægjustundir hefir þú veitt mér, sem öðrum, og vona ég að svo verði framvegis. Mig langar til að biðja yður að auglýsa í næsta blaði eftirfarandi: Ég undirritaður óska að komast í bréfaviðskipti við pilta eða stúlkur á aldrinum 15—18 ára einhvers stað- ar á landinu. Ari Aðalbjömsson, Hvammi, Þistilfirði, Norður Þingeyjarsýslu, um Þórshöfn . Skipasmiðir og útgerðarmenn! Kæra Vika! Viltu vera svo góð að birta-eftir- farandi: Ég óska að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 15— 17 ára, hvar sem er á landinu. Von- ast eftir mynd í fyrsta bréfi. Unanáskrift mín er, Kristófer Garðar Jónsson. Víganesi Gjögri Strandarsýslu. Kæra Vika! Viltu vera svo góð að birta þetta fyrir mig. Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrin- um 16—18 ára, hvar sem er á land- inu. Vonast eftir að mynd fylgi bréf- unum. Utanáskrift mín er, Erlingur Sigurlaugsson Grænhól Gjögri Strandarsýslu. Gjörið svo vel að senda pantanir yðar á vökva- stýrisvélum hið allra fyrsta. V. Sigurösson & Snæbjörnsson h.f. Aðalstræti 4. Sími 3425. Bernh. Petersen Símar: 1570 (2 Unur). KAUPIR : Símnefni: „Bernhardo“. Þorskalýsi, allar tegundir, Síldarlýsi, Síldarmjöl, Stálföt, Síldartunnur. SELUR: Lýsistunnur, Síldartunnur, Kol í heilum förmum, Salt í heilum förmum. Ný, fullkomin kaldhreinsunarstöð. Lýsisgeymar fyrir 6500 föt. Sólvallagötu 80. Sími 3598. (Jtgerðarvörur Sísalmanilla, allar stærðir Stálvír, — — Vírmanilla, — — Grastogverk, — — Trawlgarn, 3 og 4 þætt Skrúfiásar, allar stærðir Járnblakkir — — Keðjur, Akkeri, Tréblakkir. •>*> GEYSIR“ h.f. Veiðarfœradeildin Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.