Vikan


Vikan - 06.03.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 06.03.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 10, 1947 364. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. listmálari. — 7. slær. —1 14. sívalning-. — 15. vatnsenda. — 17. stríði. — 18.' liðamót. — 20. legufæri. — 22. lengdar- mál. 23. róta. — 25. vann ei. — 26. hljóða. — 27. sk. st. — 28. nokkur. — 30. hagleiks. ■—■ 32. fisk. — 33.hár.— 35.aldraðri. — 36. reykja. —■ 37. dyn- ur. — 39. strengir. — 40. orðhákur. — 42. vært. — 43. nálæg. — 45. menn. — 46. greip. — 48. úr- slitaorð, — 50. frumefni. — 51. brá. — 52. suss. — 54. leit. — 55. fornafn. — 56. beina. — 58. tignarheiti. — 60. aðeins. — 62. fiskinn. — 64. hey. — 65. heilskinnaður. —- 67. kroppa. ■— 69. háttur. — 70. blaðskrýtt. — 71. brá. Lóðrétt skýring: 1. mótmæli. — 2. snjór. — 3. heilt. — 4. hætta. — 5. mann. —• 6. tjarnar. — 8. hestur. — 9. for- setning. — 10. elg. — 11. hrygg. — 12. ending. — 13. slánar. — 16. ungmennagleði. — 19. verk- færis. — 21. ráp. — 24. götum. — 26. matur. — 29. steintegund. — 31. berjandi. — 32. hæðir. — 34. enda. — 36. fýla. — 38. virðing. —■ 39. veizlu. — 40. baggi. — 41. falt.. — 42. hvílurúm. — 44. stuttum söng. — 46. hvers vegna. —■ 47. guð. — 49. illa vanið. — 51. valt. — 53. húki. — 56. körgu. — 57. álpast. — 59. mæli. — 61. flýti. — 62. deyfa. — 63. umvöndun. — 66. sinn af hvor- um. — 68. forskeyti. Lausn á 363. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. skotrar. — 7. fálátar. ■—■ 14. arf. — 15. álag. — 17. sálina. — 18. mysu. — 20. skass. — 22. annt. — 23. sting. — 25. slá. — 26. æsa. — 27. au. — 28. dag. — 30. drápa. — 32. sí. — 33. fræ. ■— 35. meyrari. — 36. hós. — 37. skal. — 39. orni. — 40. stundaklukkan. — 42. gaul. — 43. nein. — 45. aur. — 46. snarpir. —• 48. ill. — 50. s. m. — 51. segul. —- 52. nit. — 54. jó. -— 55. bök. — 56. mig. — 58. nýár. — 60. járn. — 62. þunna. ■—■ 64. rófa. — 65. ófagra. — 67. gýta. ■— 69. tað. ■— 70. saklaus. — 71. safnari. Lóðrétt: — 1. samsafn. —• 2. krytur. — 3. ofsi. — 4. rá. — 5. als. — 6. raks. 8. áss. — 9. lá. -— 10. álasa. — 11. tina. — 12. ann. — 13. ratvísi. — 16. galdrakerling. — 19. und. •— 21. sára. ■—■ 24. gaman. — 26. æpi. — 29. gelding. -— 31. áraunin. — 32. sónn. — 34. æstur. — 36. hrani. — 38. kul. — 39. oki. ■— 40. saum. — 41 kerin. ■—■ 42. gasljós. —• 44. klóraði. — 46. sek. — 47. aumu. — 49. ljáfar. — 51. söngl. — 53. Týr. — 55. brak. — 57. gnýs. — 59. Jóta. — 61. áfa. — 62. þau. -— 63. ata. — 66. ra. — 68. af. Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. 110 umferðir og stóð yfir í 7 klukkustundir og 19 mínútur. 2. Tage Erlander. 3. Anne-Marie Dagmar Ingrid. 4. United nations educationai, scientific and cultural organization. 5. Þau eru grá. 6. 11 daga með mislingasýklana og 14—20 daga með hlaupabólusýklana. 7. Fyrir kjamorkurannsóknir. 8. John Strachey. 9. Eins konar gall eða þarmsteinn úr búrhval. 10. Hún er notuð í dýrustu ilmvötn. Allir útgerðarmenn og skipaeigendur hafa fyrir löngu fengið reynslu fyrir því að það borgar sig að tryggja skip sín og farm hjá Sjóvá. Alla getur óhapp hent. Tryggið strax í dag. Sjóvá-Tryggt er vel tryggt. /. & W. Stuart Ltd. Musselburgh, Skotland. Stofnað 1812. Neta- og garnaframleiðendur. Verksmiðjur í Musselburgh, Stonehaven og Bukie. STUART’S net eru þekkt um alla heim. — I verk- smiðjunum er spunnið og ofið garn í: Síldarnætur, rek- og lagnet, Herpinætur, Dragnætur, Þorskanet, Kolanet, Silunganet. STUART’S herpinætur og reknet eru úr framúrskar- andi sterku garni og með sérstaklega góðri börkun og bikun og reynast alltaf vel íslenzkum síldveiðimönnum. Útgerðarmenn! Pantið snemma, svo að næturnar komi í tæka tíð. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni: Kristján Ó. Skagfjörð. Reykjavík.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.