Vikan


Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 13, 1947 Gissur bíður eftir Rasmínu. Teikning eftir George McManus. Stúlkan: Hér er hattur, sem er einmitt við yðar hæfi, frú. Rasmina: Ég er í hattabúðinni, ég er að fara ég ætla að hitta þig eftir tiu mínútur á horninu hjá pósthúsinu. Þú mátt ekki láta mig bíða eftir þér. Skrifstofumaður: En þessu liggur afarmikið á. Gissur: Ég verð að flýta mér, ef ég á að komast Gissur: Tefjið mig ekki! Ég á að hitta konuna þetta á tíu mínútum! mína eftir tíu mínútur! Gissur: Ég hafði það, en hvar er Rasmína? Gissur: Nú er ég búinn að bíða í tvo tima! Gissur: Þetta var síðasti vindillinn, mér er óhætt að skreppa í næstu tóbaksbúð. , . Rasmína: Það var svo sem auðvitað, hann er hér ekki! Rasmína: Hvar hefirðu verið, ekki gaztu verið kom- inn á réttum tíma! Þú verður að bíða á meðan ég fer í næstu búð og þú skalt ekki láta þér detta í hug að stinga af! Gissur: Heppinn var ég að vera nálægt húsgagna- verzlun! Ég vona, að matsala sé einhvers staðar í nágrenninu, því að ekki get ég svelt allan þennan tíma!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.