Vikan


Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 9
9 VIKAN, nr. 13, 1947 FRÉTTAMYNDIR. Brezkir hermenn leita alls staðar að sprengjum, sem hermdarverkamenn Gyðinga í Palestínu nota. Þama sézt jafnvel brezkur hermaður vera að höggva upp gólf í barnaheimili. Hljómsveitarstjóri í New York heimtar kauphækkun. Litla telpan á myndinni, sem lengi hafði legið veik, fékk tvær heitustu óskir sínar uppfylltar. önnur var sú að faðir hennar, sem var í herþjónustu, fékk heim- fararleyfi og hin var að mamma hennar gaf henni brúð- una, sem situr á koddanum. Prá tvíburamóti sem haldið var í Michigan i Bandaríkjunum. I>essi litli shimpansi veiktist snögglega af lungnabólgu. Var sótt til hans hjúkrunarkona og gaf hún honum þegar í stað inn penicillin og hafði góða von um að apanum myndi batna. George VI. Englandskonungur og enski ríkisarfinn, Elizabeth dóttir hans, á morgungöngu i görðum Windsorhallarinnar. Þessi mynd er frá samkomu „republicana" í New York.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.