Vikan


Vikan - 03.04.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 03.04.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 14, 1947 FELUMYND maf er soiaaninn? Flóttinn úr fangelsinu. Framhald af bls. 4. en er honum varð litið til afgreiðsluborðs- ins fannst honum hjarta sitt nema staðar. Búðarstúlkan var á tali við Sluggy — hinn alræmda fangavörð. Það var of seint að snúa við úr þessu. Hann varð að ganga djarflega til móts við hættuna. Hann bað um öl með rólegri röddu að því er hann sjálfur hélt. Þau þrjú tóku að rabba mn heima og geyma. Jói var eins rólegur og hann gat og treysti dulbúningnum. Eftir nokkra stund þurfti afgreiðslu- stúlkan að bregða sér frá er einhver kom inn. „Þér eruð í gönguferð?“ spurði lög- regluþjónninn forvitnislega. „Já, mér finnst september einhver bezti mánuðurinn til gönguferða." „Eruð þér kunnugur hér á þessum slóð- um?“ „Já nokkuð vel. Ég var hér fyrir nokkr- um árum.“ Hann brosti er hann hugs- aði til þess að einn staö á þessum slóðum þekkti hann sérstaklega vel. „Hér er mjög fagurt, finnst yður ekki?“ „Jú.“ Samtalið var nú að deyja út og umræðu- efni virtist vera á þrotum. Þá gerði Jói, sem reyndi að sýnast sem rólegastur og kunnugastur öllu þarna, hræðilegt axar- skaft. „Hvernig gengur það þarna efra?,“ spurði hann og kinkaði kolli í áttina til fangelsisins. „Ágætlega!“ „Hefir nokkuð frétzt af þessum náunga sem strauk?“ Dauðaþögn varð dálitla stund, sem Jóa trausta fannst eilífðartími. Þegar lögregluþjónninn tók loks til máls aftur, horfði hann fast á Jóa og sagði ró- lega: „Ég held að þér verðið að koma með mér Jói Masterssagði hann. Þegar Danny Mason strauk um daginn og hálfdrap 368. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. síðan. — 4. hróml- ur. — 10. áræði. — 13. vel þokkað. — 15. á höndum. — 16. skolla. — 17. vatna sameining. — 19. mæli ■— 20. víturt. — 21. viðbætur. — 23. raun- in. — 25. kjarrvöxtur. — 29. uppnæm. — 31. þyngdarein. -— 32. eld- stæði. —■ 32. sk. st. — 34. bókstafsheiti. — 35. dríf. — 37. skógardýr. — 39. eldsneytis. — 41. orðsending. — 42. stað- aratviksorð. — 43. vegur. — 44. spík. — 45. ósoðin. — 47. haf. — 48. tákn. — 49. kvika. — 50. tónn. — 51. brot. — 53. streng. — 55. ónefndur. — 56. vikivaki. — 60. árheiti (alg.). — 61. kölski. — 63. skeri. — 64. geig. — 66. greidd. — 68. með tölu. — 69. dráps- tæki. — 71. fella saman. — 72. þuldi. — 73. rær öfugt. — 74. spýta. Lóðrétt skýrmg: 1. snið. — 2. næði. — 3. skriðdýr. — 5. sk. st. — 6. rifrildi. — 7. höfugt. — 8. skraf. — 9. end- ing. — 10. hnusar. — 11. niður. — 12. stígur. —- 14. hirtum. — 16. ákveðum. — 18. öruggu taki. — 20. beztu piltar. — 22. samhljóðar. —. 23. heiði. — 24. á sauðfé. — 26. flýtir. — 27. rödd. — 28. hyllinni. — 30. ambátt. — 34. humall. — 36. sterk. — 38. klór. — 40. ekki sjáanleg. — 41.. íbúðarhús. —- 46. hæðir. — 47. henda. — 50. ófrjálsa menn. — 52. rangar. — 54. málar. —56. byltu. — 57. lofa. — 58. ókyrrð. — 59. deigar. — 60. anda. — 62. afkomendur. — 63. ræða. — 64. sár. — 65. fræ. — 67. lærði. — 69. prófessor (fangamark). — 70. tenging. Lausn á 3G7. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. óró. — 4. fóthvöt. — 10. mól. — 13. samt. — 15. sólar. —- 16. fæða. — 17. skarf. 19. mun. — 20. hárug. — 21. skara. — 23. húkir. — 25. sláttumaður. — 29. ás. — 31. L. B. — 32. öra. — 33. ar. — 34. hk. — 35. lág. — 37. ref. — 39. súr. — 41. æra. — 42. fróður. — 43. ljósar. — 44. nið. — 45. græ. — 47. ófá. — 48. iðn. — 49. að — 50. óð. — 51. rás. — 53. L. S. — 55. i. i. — 56. skinnstakks. — 60. stund. — 61. murka. —- 63. seinn. — 64. bás. — 66. reyks. — 68. kinn — 69. nótin. — 71. flan. — 72. ógn. — 73. sáttfús. — 74. trú. Lóðrétt: — 1. óss. —.2. raks. — 3. ómaks. — 5. ós. — 6. tóm. — 7. hlutur. — 8. van. — 9. ör. — 10. mærir. — 11. óður. ■— 12. lag. — 14. trall. — 16. fákur. — 18. frábrugðinn. — 20. húðarjálkur. — 22. at. — 23. ha! — 24. hálfnað. — 26. töf. — 27. mas. — 28. skarnið. — 30. sárið. — 34. hraði. — 36. góð. — 38. err. — 40. úlf. — 41.. Æsi. — 46. ærn. — 47. óst. — 50. ókunn. — 52. áslátt. — 54. skref. — 56. stinn. — 57. N.d. — 58. a. m. ■— 59. skylt. — 60. seig. — 62. akar. — 63. skó. — 64. bót. — 65. Sif. — 67. snú. -— 69. ná. — 70. nú. bóndann, varð allt héraðið skelfingu og sorg lostið. Þessvegna minntist enginn á flóttann í dag. Enginn lifandi maður utan fangelsisins vissi um flóttatilraunina í dag, og ekki nokkur ferðalangur.“ SKRÍTLUR Þau námu staðar við hliðið. „Ætlarðu ekki að líta inn rétt sem snöggvast ástin mín?“, sagði hún. — Hann hikaði. „Góði gerðu það, er svo einmanalegt heima núna, mamma er úti og pabbi upp á lofti með gigt í fótunum." „Báðum fótum?" spurði hann örlítið hugrakk- ari. „Já, fárveikur í báðum fótum.“ ,,í>á ætla ég að koma inn með þér — en aðeins stutta stund.“ Rangeygður dómari var að yfirheyra þrjá hrekkjalimi. „Ertu sekur eða saklaus spurði hann þann fyrsta. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Hún stendur í Agra á Indlandi og var reist af Shah Jehan á árunum 1629—1650 sem . grafhýsi uppáhalds konu hans Begum Mumtaz-i-Mahal. 2. Það er mjög lítið, að meðaltali 6%. 3. 1250000. 4. 30. desember 1887. Briet Bjarnhéðinsdóttir. 5. Það var notað í skó. 6. 3000 km. (Myndi ná milli Stokkholms og Tunis). 7. Loðvík XIV. Frakkakonungur. 8. Enski málarinn Thomas Gainsborough, f. 1727, d. 1788. 9. 1884. 10. Zakarías Jansen 1590, en Galilei bætti hana og útskýrði notkun hennar. „Saklaus“ sagði annar. „Hvað eruð þér að gjamma fram í?“ sagði dómarinn reiður. „Ég hefi ekki sagt eitt aukatekið orð,“ sagði sá þriðji. Lítill drengur var að kaupa sér bíómiða. Sölu- maðurinn leit á hann rannsakandi og sagði: „Heyrðu góði minn, átt þú ekki að vera í skólan- um á þessum tíma?“ „Það er allt í lagi með það,“ sagði sá litli. „Ég er með mislinga."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.