Vikan


Vikan - 10.04.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 10.04.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 15, 1947 Hvar er maðurinn? Fkigævintýii. framan á mér, fljótur nú! ég miða á stúlk- ima og ef þér gerið ekki eins og ég segi, þá skýt ég hana niður. Ungi maðurinn yppti öxlum kæruleysis- lega og gerði sem honum var boðið, en Janet tók eftir því að flugmaðurinn leit til hans, eins og til að gefa honum merki „Er þetta nú vel fest?“ „Já, herra skjalaþjófur,“ sagði ungi maðurinn háðslega. „Segið flugmanninum strax að hægja á ferðinni." Ungi maðurinn gekk til flugmannsins og beygði sig yfir hann þegar hann bar hon- um skilaboðin. Janet þóttist sjá hann taka við einhverju af flugmanninum og stinga í vasa sinn. Ungi maðurinn sneri sér aftur að bóf- -anum og sagði háðslega: „Eftir eina mín- útu er allt um garð gengið. Á ég að opna dagstofudyrnar yðar tign?“ „Ekkert kjaftæði, ungi maður.“ Ungi maðurinn spyrnti herðum að dyr- miiim og reyndi að opna þær á móti loft- þrýstingíium, Eitt augnablik leit bófinn af samferða- mönnum sínum og út um opnar dymar. „Hver f jandinn.“ tautaði hann reiðilega, en í því þreif un^ maðurinn í frakkakraga hans og þrýsti byssuhlaupi að baki hans. „Nú getið þér stokkið ef yður lystir,“ sagði hann hreykinn. „Ef þér hreyfið yður, þá skuluð þér fá endurgreiddar þessar tvær kúlur, sem þér skutuð að ungu stúlkunni, já, og ef til vill rentur líka. Þér eruð þessu öllu þaulvanur, enginn viðvaningur í þess- um sökum. Sögðuð þér það ekki? Þér gleymduð flugmanninum nokkra stund og tókuð ekki eftir því að við lækkuðum alltaf flugið. En þér eruð auðvitað enginn viðvaningur í þessum sökum!“ Því næst kippti ungi maðurinn skjala- töskunni af honum og kastaði yfir til stúlkunnar. „Hann biður yður að geyma töskuna, ungfrú, því sennilega fer hann ekki lengra. Þetta er Tollerton Nottingham flugvöllur- inn.“ Tuttugu mínútum síðar voru þau aftur lögð af stað. En litli maðurinn og fall- hlífin hans voru ekki með í þetta skiptið. 369. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. örva. — 4. punt á flík. — 10. kúlu. — 13. skaut. — 15. slóð. — 16. ógxti. — 17. álma. 19. verkfæri. — 20. sundið. — 21. bleikir. — 23. stall- urinn.----25. hugleysið. — 29. samhljóðar. — 31. tveir eins. — 32. greinir. — 33. forsetning. — 34. eldivið. — 35. þýtur upp. — 37. atviksorð. — 39. fjöldi. — 41. boðið við. — 42. bær í Saurbæ. — 43.. bundinn. — 44. fé. —• 45. rauf. — 47. hryggur. — 48. viður. — 49. tveir eins. — 50. upphrópun. — 51. tunna. — 53. fóðra. — 55. sorti. — 56. hættumerki. — 60. „landsins forni fjandi." — 61. marhnútur. — 63. strokin. — 64. hann og hún. — 66. veikan. — 68. strengir. — 69. gamalt. — 71. klíni. — 72. for. — 73. milli munns og maga. 74. spöl. Lóðrétt skýring: 1. reiða. — 2. nudd. — 3. angan. — 5. máske. — 6. orka. — 7. sprottinn. — 8. slæm. — 9. frumefni. — 10. kaldinn. — 11. hrjúf. — 12. að- stoð. — 14. skýlan. — 16. þekkt. — 18. rosaveðr- átta. — 20. brauðgerðarmannsfrú. — 22. erlend mynt. — 23. alþekkt fangamark. — 24. hvítvoð- ungur. — 26. stök. — 27. kropp. — 28. beint upp. — 30. vökvar. — 34. fémæti. — 36. þrábeiðni. — 38. komizt. — 40. véfengja. — 41. fljótt. — 46. gæfa. — 47. hélt á. — 50. á hesti. — 52. mjölgerð- armaður. — 54. skemmtum. — 56. beit. — 57. Bandaríki. — 58. hús. — 59. rasar. — 60. sleipu. — 62. deigla. — 63. þögla. —• 64. úthald. — 65. ending. — 67. lærði. — 69. auður. — 70. skamm- st. Lausn á 368. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. svo. — 4. skrámur. —- 10. þor. — 13. kært. — 15. lófar. — 16. refi. — 17. ármót. — 19. tel. —• 20. gáfað. — 21. aukar. — 23. mæðan. — 25. runnagróður. — 29. æf. — 31. mg. — 32. stó. — 33. a. m. — 34. ká. ■— 35. rek. — 37. api. — 39. mós. — 41. boð. —• 42. innfrá. — 43. stræti. 44. Ijá. — 45. hrá. — 47. sær. — 48. rún. — 49. úa. — 50. fa. — 51. sök. — 53. ál. — 55. NN. — 56. faldafeykir. — 60. Sandá. — 61. Satan. — 63. tálgi. — 64. ugg. — 66. rakin. — 68. alla. — 69. snara. — 71. raða. — 72. las. •— 73. andróða. — 74. rim. Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. Úr „graphite" — sem er kolefni. 2. 1 Norður-Ameríku. 3. Sennilega ekki nema einu sinni á ævinni og deyr að því loknu. 4. Kona Lúthers. 5. „Falstaff“. Um áttrætt. 6. 1 Kaupmannahöfn. 7. Já og er mismunurinn 41.000. 8. 175 fet. 9. Um 2%. 10. Sútsýrur. „Ég er Sanderson yngri. Faðir minn er húsbóndi yðar. Ég heyrði gamla manninn tala um það að senda yður, og þar eð ég hafði ekkert sérstakt fyrir stafni þá stundina, þá datt mér í hug að gaman væri að ferðast með, sem nokkurs konar vernd- arengill e£ eitthvað skemmtilegt kæmi fyrir.“ „Má ég annars biðja um þann heiður að borða með yður hádegisverð, þegar samn- ingurinn er kominn í örugga höfn?“ „Það væri mér sönn ánægja,“ sagði Janet og örlítill roði færðist 1 kinnar hennar, því nú fannst henni ungi maðurinn hreint ekki syfjulegur. Lóðrétt: 1. ská. — 2. væra. — 3. ormur. — 5. kl. — 6. rót. — 7. áfengt. — 8. mal. —• 9. ur. — 10. þefar. —• 11. ofan. — 12. rið. — 14. tókum. — 16. ráðum. — 18. tangarhaldi. — 20. gæðastrákar. — 22. r, n. — 23. mó. — 24. færilús. — 26. asi. •— 27, róm. — 28. náðinni. — 30. Fenja. — 34. kotún. — 36. kná. — 38. pár. — 40. ósæ. — 41. bær. ■— 46. ása. — 47. ske. — 50. fanga. — 52. öfugar. — 54. litar. — 56. falls. — 57. dá. — 58. ys. — 59. rak- ar. — 60. sála. — 62. niði. — 63. tal. — 64. und. — 65. gr'ó. — 67. nam. — 69. S. N. — 70. að. Lausn á eldspýtnaþraut. 1. mynd. 2. mynd. Nítján er myndað með því að gera rómversku töluna XIX eins og 1. mynd sýnir. Síðan er ofuh auðvelt að mynda 20 með því að taka spýtuna burt, sem er í miðið, og þá er eftir XX eins og 2. mynd sýnir. Lausn á þraut með vatnsglas. Styðjið visifingri undir glasið, þá er galdurinn leystur, en gætið þess að spilið snúi þannig við áhorfendum, að fingurinn sjáizt ekki. (Mynd B.).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.