Vikan


Vikan - 10.04.1947, Blaðsíða 15

Vikan - 10.04.1947, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 15, 1947 15 Bærinn okkar. Framh. af bls. 7 miðja — líftaug hverrar leik- sýningar sé samband leikenda og áhorfenda og að til þess þurfi engar ytri umbúðir . . . Bærinn okkar var prýðilega leikinn, en sérstaka athygli vakti þó leikur unga fólksins, Bryndísar Pétursdóttur og Rúriks Haraldssonar, en þau höfðu stór hlutverk. V. G. skrifar í leikskrána um höfundinn og segir m. a.. .. “ ... Thornton Wilder er fædd- ur í Madison Wiscousin í Bandaríkjunum árið 1897. Fað- ir hans var ritstjóri dagblaðs í Madison og var vel þekktur rit- höfundur og annálaður tæki- færisræðumaður. Hann gekk síðar í þjónustu stjórnarinnar og varð ræðismaður ! Kína, Italíu og víðar. Sonurinn fékk þannig, þegar á unga aldri, tækifæri til að sjá sig um í heiminum og kynnast lífi haft mikið yndi af að kenna. Hann lagði þó engan veginn rit- störfin á hilluna, þvert á móti, og þar kom að hann hætti með öllu kennarastarfinu og gaf sig eingöngu að skáldskapnum . . . Hann hefir skrifað jöfnum höndum skáldsögur og leikrit. Leikritsformið mun þó vera honum hugþekkara, og það svo, að í flestum eða jafnvel öllum sögum hans gætir þess mjög.“ Hann fékk Pulitzer-bókmenta- verðlaunin fyrir Bæinn okkar. Heklugosið. Framh. af bls. 7. austur S Landbroti og víða fjöldi af kúm er líka dauður. ..“ 1 öður bréfi segir hún m. a. (Bessastöðiun, 10. marz 1846): „ . . . Póstskipið lagði af stað í tækan tíma. Var mikil dýrð þegar biskupinn nýi sté á skip og skothríð hin versta. Tók þá Hekla vel undir með sínum tón og hélt bet- ur út, því hún vellur enn af eldi og brennisteini, eitrar loftið og grandar jörðinni. Svo lítur út, að fellir verði, ef öskufallið heldur við þegar vorið kemur. Skepnur eru orðnar magrar og viða komin í þær gaddur. ,Þó vet- ur sé góður hjálpar ekki þar sem askan er komin . . ." Alda Möller sem frú Gibbs, Emilía Jónasdóttir sem frú Soames og Anna Guðmundsdóttir sem frú Webb. Þorsteinn Ö. Stephensen sem Webb ritstjóri. manna víðar en í heimalandi sínu, og kom það honum að góðu haldið síðar við ritstörfin, t. d. í fyrsta verki hans „The Cabala,“ þar sem hann lýsir lífi ákveðins hóps manna í Róma- borg á fyrstu valdadögum Mússólínis. Thornton Wilder var mjög ungur þegar hann fór að skrifa sögur og leikrit, sem vöktu mikla athygli þeirra, sem lásu .. Þegar Thornton hafði lokið há- skólanámi gerðist hann kennari og síðar skólastjóri um nokkra ára bil, en hann hefir alla tíð Skrítlumynd. (skrifað á Bessastöðum, 10. nóv. 1845): „ . . . Hekla byrjaði að gjósa þann annan september. Kom fyrsta gosið austur í Skaftafellssýslu og skemmdi þar mikið. Gekk þá veður upp í norður. Skemmdi þá aska og sandur flestar sveitir í Rangárvalla- sýslu. Um alla Árnessýslu er aska komin. Lítið eitt hefur hér orðið vart við sandfall, en ekki til skaða. Ekki má enn vita, hvað mikið tjón hér af verður, þvi Hekla brennur alltaf. Engin jörð hefur farið af gjörsam- lega af aðgangi henar, en fé orðið magurt, hestar hófalaúsir margir Hún: Það er dýrlegt a? þessari loðkápu. Hann: Hún var líka dýr! vera í ♦>»»»»»»»»:♦»»»»»»»»»»»»»:♦:♦»:♦»:. Vélaverkstæöi Sigurðar Skúlatúni 6. Sími 5753, FRAMKVÆMIK: Hvers konar viÖgerðir á Dieselmótorom og Benzínmótorum. SMlÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Bafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.