Vikan


Vikan - 17.04.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 17.04.1947, Blaðsíða 8
Gissur hjá myndatökumönnum. Teikning eftir Gieorge McManus. Rasmina: Hvað segið þér? Sáuð þér dóttur mina fara inn í kvikmyndatökuhús ? Þessu get ég trúað! Hún hefir alltaf verið ólm í það að verða leik- kona. Ég verð að koma í veg fyrir það! Rasmína: Fljótur! Farðu niður í kvikmynda- tökuhúsið og komdu í veg fyrir, að dóttir okkar fari að leika! Við verðum að gæta stöðu okkar í þjóðfélaginu! Gissur: Ég vil bara fá að vera í friði! Rasmína: Mér dettur það í hug, þegar hann er farinn, að ég hefði getað orðið leikkona, mér þótti svo gaman að leika í skólanum. Gissur: Þér segið, að forstjórinn sé ekki við. Gissur: Ég bíð, mér þætti fróð- Hver er næstur honum ? legt að vita, hvar dóttir mín er hér. Stúlkan: Við erum það öll, annars hlýtur hann að fara að koma. 1. maður: Við erum svei mér heppnir! Þetta er einmitt maður- inn, sem okkur vantar. 2. maður: Er þá eftir nokkru að biða? 1. maður: Þú ákveður launin sjálfur, það verður gerður við þig samningur. Gissur: Ég get ekki leikið! 2. maður: Aldrei hefi ég heyrt leikara segja þetta fyrr! Dóttirin: Hvemig á ég, mámma, að komast í samband við einhvem í kvikmyndatökuhúsinu ? Ég ætlaði að ná í mann þar í dag, en gat ekki fundið hann. Rasmína: Bíddu svolítið, síminn hringþr. Gissur: Rasmína, náðu strax í lögregluna og láttu hana koma hingað! Þeir hafa neytt mig til að leika kóng, og ég heyrði forstjórann segja áðan, að það ætti að skjóta kónglnn klukkan tvö!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.