Vikan


Vikan - 24.04.1947, Blaðsíða 1

Vikan - 24.04.1947, Blaðsíða 1
JU 16 síður Verð 1.50. Nr. 17, 24. aprfl 1947. P^VT KAN Hið íslenzka prentarafélag 50 ára 4. apríl síðastliðinn átti Hið íslenzka prentarafélag hálfrar aldar afmæli, en haldið var uppá það með hófi miklu að Hótel Borg laugardaginn 12. apríl. 1 tilefni þessa birtum við á forsíðu mynd, sem tekin var á skemmtun félagsins fyrir 35 árum. (Sjá bls. 3). 15 ára afmælishóf Hins íslenzka prentarafélags, 1912, haldið á Hótel Reykjavík. Fremst (sitjandi á gölfinu), talið frá vinstri: Þorvaldur Þorkelsson, yfirprentari, Jón Þórðarson, vélsetjari, Villas Sandholt, setjari, Fredereksen og Jón Ivarsson, hljóðfæraleikarar. Fremst (í sætum), talið frá vinstri: Ólafur Björnsson, ritstjóri, frú Guðrún Sigurðardóttir, frú Guðný Jónsdóttir, Emanuel Cortes, yf irprentari, frú Björg Cortes, frú Jóhanna Zoega, Margrét Zoéga, veitingakona, Þorvarður Þorvarðarson, prentsmiðjustjóri, frú Gróa Bjamadótt- ir, frú Jakobína Torfadóttir, frú Ólafía Amadóttir, Herbert M. Sigmundsson, prentsmiðjustjóri, Guðmundur Þorsteinsson, setjari, frú Sigríður Benedikts- dóttir, frú Ambjörg Þorsteinsdóttir. Þriðja röð (standandi), frá vinstri: Halldór Vilhjálmsson, setjari, Guðm. Gunnlaugsson, setjari, Einar Guttormsson, setjari, Guðmundur Magnússon, skáld (Jón Trausti), setjari, Jakob Kristjánsson, vélsetjari, Ólafur Sveinsson, vélsetjari, Jón Jónsson, setjari, Magnús Magnússon, prentari, Friðfinnur Guðjónsson, setjari, Jón E. Jónsson, setjari, Ágúst Jósepsson, setjari, Einar Kr. Auðunsson, setjari, frú Kristín Ama- dóttir, Jón Árnason, setjari, Einar Agústsson, setjari, Einar Sigurðsson, setjari, Gestur Amason, prentari. Fjórða röð, frá vinstri: Sveinn Helgason, yfir- prentari, Sigurður Grímsson, setjari, Þorsteinn Sigurðsson, setjari, Steingrímur Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, Guðmundur Halldórsson, vélsetjari, Júlíana Hansdóttir, Steindór Gunnarsson, prentsmiðjustjóri, frú Ingibjörg Gunnarsdóttir, Einfríður Guðjónsdóttir, bókbindari, Jónina Pálsdóttir, Bene- dikta Benediktsdóttir, Sigurður Amason, veggfóðrari, frú Sigríður Hjaltested, Vilhelm Stefánsson, yfirprentari, frú Auður Jónsdóttir, Sesselja Hans- dóttir, frú Margrét Breiðfjörð, frú Marta Magnúsdóttir. Efsta röð, frá vinstri: Guðbjöm Guðmundsson, fyrrv. prentsmiðjustjóri, Jóhannes Sigurðsson, prentari, Páll Sigurðsson, prentari, Ingimar Jónsson, Guðmundur Helgi Pétursson, setjari, Sverrir Sandholt, Björn Benediktsson, vélsetjari, Einar Magnússon, Jakobína Benediktsdóttir, frú Gyða Sigurðardóttir, frú Ragnheiður Jónsdóttir, Guðbrandur Magnússon, forstjóri, setjari, frú Asa Clausen, Sigfús Valdimarsson, setjari, frú Helga Helgadóttir, Kristján Guðjónsson, setjari, Jón Sigurjónsson, setjari, frú Ragnheiður Egilsdóttir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.