Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 19, 1947"
PÓSTURINN Ungur
Eg sé, að þú ert svo fróð um allt,
þess vegna langar mig til að spyrja
þig að eftirfarandi: Eg og kunningi
minn vorum ósammála um það, hvað
orðið „öræfi" þýði. Eg hélt því fram
að það væri sama og eyðimörk, eða
gróðurlaust land. En kunningi minn
hélt því fram að það væri alveg
það gagnstæða, það væri frjósöm
sveit, tók tíl dæmis Fljótsdalshérað.
Með fyrirfram þökk.
Einn fáfróður.
Svar: 1 orðabók Sigfúsar Blöndal
merkir öræfi sama og eyðimörk.
Bréf asambönd.
Birting á nafni, aldri og heimilis-
fangi kostar 5 krónur.
Vikunni hafa borizt mjög margar
beiðnir um bréfasambönd á undan-
förnum árum og hefir hún birt þó
nokkuð mikið af þeim. Margir hafa
sent, greiðslu fyrir birtinguna, en upp-
haeðirnar hafa verið mjög á reiki, frá
1 kr.( upp í 10 kr. Blaðið hefir því
ákveðið að skapa fasta venju um
þetta, að greiddar verði framvegis
fimm krónur fyrir birtingu & nafni,
aldri og heimilisfangi.
Hér f ara á ef tir nöf n þeirra, sem óska
að komast í bréfasamband:
Sigríður Aðalsteinsdóttir, Hringbraut
76, Reykjavík.
Rebekka Aðalsteinsdóttir, Njálsgötu
1, Reykjavík.
Þórunn Teitsdóttir (12—16 ára, Völl-
um, Garði.
Valgerður Þorgeirsdóttir, Lamba-
stöðum, Garði.
Kristjana Ragnarsdóttir, Hverfisgötu
85, Reykjavík.
Helga Sigurðardóttir, Asgarði, Garði.
Halldóra Kristinsdótttir (17—20 ára),
Helguhvammi, pr. Hvammstanga.
Elisabet Ólafsdóttir (17—20 ára),
Kothvammi pr. Hvammstanga.
Lilja Guðbjarnardóttir (17—20 ára),
Mánabraut 10, Akranesi.
Guðmunda Þorvaldsdóttir. (Helzt á
Akureyri eða á Blönduósi). Grund
Ytri-Njarðvík Gullbr.-sýslu.
Brunabótafélag l
Islands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir). |
Upplýsingar í aðalskrif- §
stofu, Alþýðuhúsi (sími f
4915) og hjá umboðsmönn- \
um, sem eru í hverjum \
hreppi og kaupstað. |
íslendingur,
sem er að vinna sér
frœgð í Bretlandi.
Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson er sonur hjón-
anna Þorgerðar Jósefsdóttur og Eyjólfs Bjarnar-
sonar f Keflavík. Gunnar er fæddur 24. febrúar
1926, ólst upp í Keflavík, var í Verzlunarskóla
Islands 1940—1944. Hann stundaði nám í Leik-
skóla Lárusar Pálssonar. Til Englands fór Gunn-
ar í ágúst 1945 og hóf þá nám við Royal Aca-
demy of Dramatic Art í London. Hann lauk þar
námi 1. apríl 1947.
A opinberri prófsýningu skólans, sem haldin
er árlega, fór Gunnar með hlutverk Laertes í
þætti úr Hamlet eftir Shakespeare. Hann hlaut
heiðursverðlaun fyrir bezta einstaklingsleik í
sígildu, ensku Ieikriti, og auk þess burtfarar-
prófskírteini skólans. Svo féllu honum í skaut
eftirsóttustu verðlaun prófsins, en það er árs-
samningur við einn stærsta leikhúshring í London.
Gunnar er fyrsti útlendingurinn í sögu skóians,
sem fær þessi Shakespeare-heiðursverðlaun.
Þorsteinn Sigmarsson (17—20 ára),
Vesturgötu 28, Hafnarfirði.
Björn Björnsson (17—20 ára), Vest-
urgötu 28, Hafnarfirði.
Sigríður Þorgeirsdóttir (18—20 ára),
Ytra-Núpi, Vopnafirði, N-Múla-
sýslu.
Sigríður Stefánsdóttir (10—12 ára),
Suðurgötu 68, Hafnarfirði.
Halldór Gíslason (20—25 ára), Haga-
mel 4, Reykjavík.
Bjarni Björnsson (20—25 ára), Haga-
mel 4^ Reykjavík.
Willi Moes Johnson (17—20 ára),
Kristneshæli, pr. Akureyri.
NilU Hólm (17—20 ára), Kristnes-
hæli, pr. Akureyri.
Sigurlaug Jónsdóttir (18—23 ára),
Sauðárkróki.
Guðbjörg Agnars (19—25 ára), Sauð-
árkrókí.
Guðrun Eyjólfsdóttir (20—25 ára),
Sturlureykjum, Reykholtsdal, Borg-
arfjarðarsýslu.
Hulda Arnbergsdóttir (20—25 ára),
Borgarnesi, Mýrasýslu.
Kristin Á. Jóhannesdóttir (20—24
ara), Gauksstöðum, Gerðum, Garði.
Jóhanna Sigurjónsdóttir (20—24
árá), Bessastíg 8, Vestmannaeyj-
um.
Lovísa Marinósdóttir (16—17 ára),
Litla-Arskógssandi við Eyjafjörð.
Svanhvít Jónsdóttir (15—16 ára),
Litla-Arskógssandi við Eyjafjörð.
Sigurgeir Snæbjörnsson (16—18ára),
Sauðárkróki.
Ragnar Jónsson (14^—15 ára), Nesj-
um, Grafningi, Arnessýslu.
Margrét V. Aðalsteinsdóttir (22—25
ára), Miðkoti Þykkvabæ Rangár-
vallsýslu.
Guðrun Jónsdóttir. (Helzt á Akureyri
eða á Blönduósi). Hverfisgötu 16
Hafnarfirði.
Jóhann Jónsson (11—12 ára), Nesj-
um, Grafningi, Árnessýslu.
Guðbjörg Eínarsdóttir (16—18 ára),
Herjólfsgötu 12, Vestmannaeyjum.
Bjarney Stefánsdóttir (16—18 ára),
Vesturveg 9 B, Vestmannaeyjum.
Agnes Agústsdóttir (20—25 ára),
Geirseyri, Patreksfirði.
Hvaða árangri náið þér
með rakvélarblaði?
Hér um bil hvert rakvélarblað getur gefið yður þolanlegan rakst-
ur, í fyrsta sinn er þér notið það — það er ný skerpt og f jarlægir
venjulega skeggið vel. En þegar, á þessu stigi, munuð þér finna
mismuniim, þegar þér hafið Barbett blað í vélinni. Með Barbett
getið þér náð óvenjulega mörgum óaðfinnanlegum rökstrum.
Þar sem Barbett er framleitt af tveim tegundum, SOFT fyrir
venjulega húð og SHARP fyrir tilfinninganæma húð, getið þér
fengið rakvélarblað, sem á við yðar húð.
Daglegur rakstur með Barbett er
algjörlega ný tilfinning.
M.Rotwitt - The Copenhagen Razor Blade Company
Otgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.