Vikan


Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 13

Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 19, 1947 13 Símskeytið til Sarnía. Barnasaga eftir Jens K. Andersen 1 sama bili og Tom, blaðadreng-"> nú hefi ég uppgötvað að af misgán- urinn á Grand Funk-járnbrautar- ingi var sétt eitur í hann. Ef þetta stöðinni gekk í gegnum stöðvarhúsið meðal verður notað — og það gæti í litla bænum Port Hurson í Norður- orðið hvenær sem er, enda þótt það Ameriku, kom maður þjótandi út úr sé gefið við sjaldgæfum sjúkdómi — ritsímaskrifstofunni og stöðvarstjór- Aþá deyr sjúklingurinn samstundis. inn á eftir honum. jjÞað væri hræðilegt." „Já, en þetta er hræðilegt," æpti M „Já, það væri það," sagði stöðvar- Blaðadrengurinn kinkaði kolli. „Það hugsa ég," sagði hann stilli- lega, „en þá verðið þér líka að lána mér eimvagn og aka honum niður að árbakkanum." „Eimvagn!" hrópaði stöðvarstjór- inn undrandi. „Láttu hann fá hann," sagði lyf- salinn, „það verður að reyna allt." „Jæja, þá það," sagði stöðvarstjór- inn, og skömmu síðar var eimvagn- inn kominn eins framarlega á ár- bakkann, og unnt var. Blaðadrengur- inn, sem var aðeins fimmtán ára, stóð við hliðina á lestarstjóranum. Þegar mennirnir höfðu stanzað vél- ina niður við ána, sem var full af íshröngli, sagði Tom: „Nú reynum við!" Því næst lét hann eimflautuna gefa frá sér há og hvell gaul, ýmist stutt eða löng. Svona hélt hann lengi áfram. Ibúar þorpsins, sem þyrpst höfðu að, hristu höfuðið alvarlegir á svip. Nú var þessi undarlegi drengur, Tom, sem alltaf var að gera efna- fræðis- og eðlisfræðilegar tilraunir. áreiðanlega orðinn brjálaður. En það var öðru nær. Þetta flaut •atti að vera setning á ritsímastafrófinu, þar maðurinn. „Eg verð og ég skal ná sambandi við borgina Sarnia, og svo segið þér að ritsíminn sé bilaður." „Já, þvi niiður," svaraði stöðvar- stjórinn. „Isjakarnir á Huronvatninu, sem nú eru farnir að reka, hafa ekki aðeins gert St. Clair-ána ófæra held- ur hafa þeir einnig rifið í sundur ritsímann. Enda þótt áin hérna sé ekki nema mílufjórðungur á breidd, er allt samband við Sarnía óhugs- andi. „En ég verð að senda skeyti," æpti maðurinn, en nú sá Tom að þetta var lyfsalinn í þorpinu, „annars verður hræðilegt slys," hélt hann áfram. „Áður en ísinn tók að reka sendi ég meðalaböggul til Sarnia, en sem stutt hljóð átti að merkja punkt og langt hljóð strik. Þannig spurði hann án afláts: „Halló, Sarnia, getur þú heyrt til mín?" Klukkustund ef tir klukkustund hélt hann áfram flautinu. Að lokum skildu mennirnir á ritsímanum í Sarnia, hinum megin við fljótið, við hvað var átt. Þeir óku einnig eim- vagni niður að ánni, Sarnía-megin, og svöruðu þegar í stað. Nú var náð sambandi á milli þorpanna. Það var ekki einungis sent skeyti fyrir lyf- salann heldur einnig mörg önnur skeyti, sem voru áríðandi. Til allrar hamingju hafði meðalið ekki verið notað og því ekkert slys orðið, en Tom hlaut mikið lof fyrir hugvit- semi sína. En þetta varð ekki í síðasta sinn sem hann skaraði fram úr að hug- vitsemi. Blaðadrengurinn var Tomas Alva Edison, sem við eigum að þakka rafmagnsperuna, hljóðritann, hljóm- aukann og margar aðrar gagnlegar uppfinningar. Nú eru hundrað ár síðan hann fæddist, 11 febrúar 1847. Hann dó fyrir aðeins 16 árum, 8. október 1931, og þá talinn mesti upp- finningamaður heimsins. stjórinn, „en það er ekki hægt að gera við því. Ritsíminn er hilaður." Veslings lyfsalinn neri saman hönd- unum í örvæntingu. „Það er þá engin leið að senda skeyti?" andvarpaði hann sárhryggur. Þessi atburður gerðist hinn mikla frostavetur 1862, löngu áður en tal- síminn og útvarpið kom til sögunnar. Stöðvarstjórinn yppti öxlum, en kom um leið auga á Tom. „Já, það er engin leið," endurtók hann, „nema hann Tom. litli geti fundið eitthvert ráð til að koma boð- um þangað, þessi drengur er hrein- asti snillingur í öllu, sem að ritsím- anum lýtur. Tom, þú heyrðir víst það, sem við vorum að segja. Geturðu komið okkur í samband við Sarnia?" Efsta mynd: Hús var flutt með járnbrautarlest frá Hemingford til Alliance, Nebraska. Héraðsdómstólinn fékk þetta hún til að hafa aðsetur sitt í. Pjarlægðin milli staðanna er tuttugu mílur. — Neðst til vinstri: Meiri hluti af eyðiskógum Ameríku eru líkt og myndin sýnir, en ekki stór- skógur, heppilegur til að vinna úr trjávið. — Neðst i míðju: Eftir miðja nítjándu öld var farið að smíða brynvarin herskip. — Neðst til hægri: Moldvarpan hefir engin eyru. lUtíst: 1. Akab, konungur í Samaríu, ágirntist vingarð Nabóts, en Nabót vildi ekki farga arfleifð feðra sinna. Þá varð Akab hryggur og reiður og hann lagðist í rekkju og sneri ser til veggjar og neytti eigi matar. En kona Akabs sagðist skyldi útvega honum víngarð Nabóts. Síðan skrifaði hún bréf undir nafni Akabs og innsigl- aði það með innsigli hans, og sendi bréfið til öldunga og tignarmanna borgar Nabóts, samborgarmanna hans. En í bréfinu skrifaði hún á þessa leið: Latið boða föstu og látið Nabót sitja efstan meðal fólksins, og látið tvö varmenni sitja gegnt honum, er vitni gegn honum og segi: Þú hefir lastmælt Guði og konunginum! Leiðið hann siðan út og grýtið hann til bana. — Og er Akab heyrði, að Nabót væri dauður, reis hann á fæt- ur og fór ofan í víngarð Nabóts, til þess að kasta á hann eign sinni. 2. Hafi ég glaðst yfir því, að auð- ur minn var mikill og að hönd mín aflaði svo ríkulega; ... það hefði lika verið hegningarverð mynd, því að þá hefði ég afneitað Guði á hæðum. 3. Pólkið formælir þeim, sem heldur í kornið, en blessun kemur yfir höfuð þess, er selur það. . . , Sá sem treystir á auð sinn, hann fellur, en hinir réttlátu munu grænka eins og laufið. 4. Og hann sagði þeim þessa dæmi- sögu: Einu sinni var ríkur bóndi. Hann átti land sem hafði borið mik- inn ávöxt; osr hann hugsaði með sér og sagði: Hvað á ég nú að gera? Því að ég hefi ekki rúm, þar sem ég geti látið afurðir mínar. Og hann sagði: Þetta skal ég gera: rifa niður hlöður mínar og byggja aðrar stærri, og þar vil ég safna öllu korni mínu og auðæfum saman. Og ég skal segja við sálu mina: Sál mín, þú hefir mikil auðæfi, geymd til margra ára; hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð. En Guð sagði við hann: Heimskirtgi, á þessari nóttu verður sál þín af þér heimtuð, .og hver f ær þá það, sem þú hefir aflað? Svo fer þeim, er safnar sér fé, og er ekki ríkur hjá Guði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.