Vikan


Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 19, 1947 Heitasta óskin. Smásaga eftir Mark Heilinger. Tjjónninn opnaði dyrnar fyrir Joan, en svipur hans sagði greinilega, að hann gerði það aðeins vegna þess að skyldan bauð honum svo. Joan gekk að stofuspegl- inum og skoðaði sig í krók og kring, — og virtist ánægð með það, er hún sá. Hún var í raun og veru 37 ára gömul, en leit aðeins út fyrir að vera 25. Vöxturinn var ágæt- ur, og hrukkurnar sáust aðeins í mikilli birtu. Augun voru skær, og hárið dökkt og þykkt. Já, Joan leit vel út. Enginn hefði getað ímyndað sér, að þessi töfrandi kona hefði fyrir 20 árum dansað í ballettinum Zieg- tield Follies. Það leið ekki langur tími þangað til mrs. Vance kom. Þessi kona skaut flestum skelk í bringu, vegna þess að augu hennar voru svo köld og skörp. Hún var lítil vexti og hárið var hvítt og slétt. „Góðan daginn! Ég vona, að þú komir ekki í óþægilegum erindagerðum. Gátu málafærslumennimir ekki greitt úr þessu ? í>ú hefir vonandi fengið peningaávísanirn- ar á réttum tíma?“ Joan hafði alltaf verið hrædd við mrs. Vance, sem einu sinni hafði verið tengda- móðir hennar, en nú sagði hún óhikað: ,,Ég vil sjá son minn.“ Mrs. Vance kipptist við, og Joan flýtti :sér að halda áfram. „Hann er núna 17 ára, og ég hefi ekki í>ft ónáðað ykkur. Eftir samningnum, sem við gerðum, átti ég að fá að sjá hann við og við, annars hefði ég aldrei látið ykkur fá hann.“ Hún minntist enn þá með skelfingu dags- ins, þegar samankallað ráð fjölskyldu hennar hafði neytt hana til þess að taka þá ákvörðun, að láta barnið af hendi. „Ég mun ekki neita þér réttar þíns, en þú verður að skilja, að hann hefir alizt upp hjá okkur, og þú getur ekki tekið neinn þátt í uppeldi hans. Fyrir löngu bar okk- ur saman um, að hjónaband þitt og sonar míns hefði verið misgrip. I öll þessi ár höf- um við vandlega þagað yfir því við dreng- inn, að mamma hans hefði dansað við ballettinn." Mrs. Vance lagði sömu áherzlu á orðið ballettinn, eins og hér væri um við- bjóðslegan orm að ræða. „Les hefir ein- göngu umgengist drengi af fínustu ættum. Þú getur ímyndað þér, hversu auðmýkj- andi það væri fyrir hann, ef hann vissi þetta um þig. Það var þess vegna, að ég bað þig að heimsækja hann ekki í skólann. Hann veit það bara, að þú giftist aftur.“ Joan beit á vör sér. Hana langaði allt í einu til þess að segja þessari hörðu og ströngu konu frá því, að seinna hjónaband- ið hefði aðeins staðið stutt, og að hún í mörg óendanlega löng ár, hefði þráð son ,sinn, en hún hafði orðið að kæfa þessa þrá, 373. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. klaki. — 3. komma o. fl. — 13. grastegnnd. — 15. ójafna. — 16. veg- ur. — 17. blómstrið. -—• 18. moldarkennt. — 20. leiða. — 21. eigra. — 24. lærdómi. — 27. svell- bunka. — 29. slóðans. — 31. fomafn. — 32. léreft. —• 33. illmælgi. — 35. forboð. — 36 + 38. sæng. — 39. hestur. — 40. hljóta. — 41. síma, sk.st. — 42. handleggi. •—• 44. bætti. 47. tenging. -— 48. svip. — 49. latan. — 50. jarðarávöxtur. — 52. skyldmenni. — 53. priks. — 55. tangi. — 57. hom- ið. — 59. býsna margra. — 61. ilmjurt. — 62. fullnægjandi. — 63. afleiðsluending. — 64. með einn fót, flt. — 65. tveir eins. Lóðrétt skýring: 1. fyrv. peningastofnun. — 2. virðingu. — 4. fiskur. — 5. barleg. — 6. kvikar. — 7. frumefni. — 8. mökkur. — 9. funa. — 10. óstöðuga. — 11. geitarungi. — 12. hreyfing. — 14. æðir. — 18. varla nauðsynlegt. — 19. þrek. — 22. tvíhljóði. — 23. veraldarfræði. — 25. hagnað. — 26. grein- ir e. f. — 28. Asíuríki. — 30. slegið gullhamra. — 34. illmæli. — 35. föluðum. — 37. vinna. — 40. lestur. — 43. hrossaætt. — 44. hækkar. — 45. heiður. — 46. síkvikur. — 48. börkur. — 51. for- setning. — 54. langt hljóð. — 56. kvenheiti. — 57. upphrópun. — 58. verkfæri. — 60. kaðall. — 61. tónn. — 62. sinn af hvomm. Lausn á 372. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. me! — 3. svartamyrkur. — 13. arf. — 15. örin. •— 16. óart. — 17. njálgar. — 18. fóstur. — 20. nag. —- 21. amast. — 24. æfur. — 27. ártalinu. — 29. óttaleg. — 31. mal. — 32. nám. — 33. trafalar. —- 35. guða. — 36. sá. — 38. gg. — 39. láð. — 40. al. — 41. ar. — 42. álas. — 44. áttungur. — 47. rún. — 48. ula. — 49. ránfugl. — 50. innifela. — 52. laug. — 53. stælu. — 55. lóð. — 57. sívirk. — 59. smöluðu. — 61. ekka. -— 62. slag. — 63. man. — 64. heiðingjanna. — 65. la. Lóðrétt: — 1. manndómsárin. •— 2. erja. — 4. vöggulag. — 5. Ara. — 6. rira. — 7. tn. — 8. mjóstar. — 9. rót. — 10. raupinu. -—• 11. urr. —- 12. r.t. — 14. fágætt. — 18. farmaður. — 19. stal. — 22. má. — 23. sumarblíðuna. — 25. fargs. — 26. ref. — 28. náða. — 30. Galtalæk. — 34. lát. — 35. glufu. — 37. álún. — 40. agnarögn. — 43. ann- riki. — 44. áletrun. — 45. nál. — 46. ruglum. — 48. ufsi. — 51. al. — 54. usla. — 56. óðal. — 57. ske. — 58. vað. — 60. man. — 61. eh. — 62. s,i. vegna þess að hún vissi, að það var drengn- um fyrir beztu. I staðinn sagði hún: „Mig langar til að bjóða Les að borða miðdegisverð með mér, og síðan fara með honum á bíó. Ég veit, að hann er heima núna í fríi. Þetta myndi hafa mikla þýð- ingu fyrir mig. Fæ ég------.“ „Þú kemur líklega ekki-------.“ „Ég mun ekki segja honum neitt, tók Joan fram í fyrir henni. Fordómar þínir viðvíkjandi ballettinum eru gamaldags, en við skulum ekki ræða meir um það. Ég hefi ekkert sagt honum í öll þessi ár, svo þú mátt treysta því, að ég geri það heldur ekki í dag.“ Mrs. Vance virti hana þegjandi fyrir sér, síðan kallaði hún á Les. Augnabliki síðar birtist hár og myndarlegur piltur. „Hvað var það, sem þú vildir, amma?" I sömu andránni kom hann auga á mömmu sína og andlit hans Ijómaði af gleði. „Mamma, hvernig líður þér? Þú lítur ágætlega út. Þakka þér fyrir jólagjöfina, mamma mín.“ Amma hans sagði honum nú frá í hvaða erindagerðum móðir hans væri. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4. 1. 66 menn flugn það á undan honum. Sir John Alcock og Sir A. Whitton-Brown flugu frá Nýfundnalandi til Irlands 1919. Sama ár hin enska ,,R-34“ með 31 mann innanborðs. 1924 flaug hin þýzka „ZR-3“ frá Friedrichshafen til Lakehurst með 33 manna áhöfn. Þannig varð Lindbergh 67. maðurinn. 2. Sókrates. 3. Fyrir sérfræðinga í ýmsum greinum læknis- fræðinnar. 4. Hún var þýzk og hét Marguerite Gertrude Zelle. 5. Buonarotti. 6. I hæl Parísar. 7. Sarah Bemhardt. 8. Guð læknisfræðinnar. 9. Argentína. 10. 160 til 200 pund. „En hvað það er gaman,“ sagði hann og brosti glaðlega. Þegar þau voru komin út á götuna var Joan dálítið utan við sig. Drengurinn henn- ar var orðinn svo stór, og það var svo langt síðan að hún hafði séð hann. En Les virt- ist ekki taka eftir því. Á meðan þau borðuðu sagði hann henni frá skólanum og fótboltaleikjum og hrifn- ing hans virtist takmarkalaus. Svo fóru þau í bíó, en Joan sá ekkert af myndinni,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.