Vikan


Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 08.05.1947, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 19, 1947 Orðsending til bifreiðaeigenda Vegna margítrekaðra fyrirspurna um það, .hvort félög vor muni taka upp sama fyrirkomu- lag á bifreiðatryggingum eins og Samvinnutryggingar, viljum vér hér með tilkynna, að vér mun- um ekki að svo stöddu gera það, meðal annars sökum þess, að vér álítum það vafasaman hagnað fyrir viðskiptavini vora, að gefa þeim von um enduígreiðslu, ef engin tjón verða, þar sem því hlyti að fylgja kvöð um greiðslu á aukaiðgjaldi, ef halli verður á tryggingum, eins og Sam- vinnutryggingar hafa áskilið sér skv. auglýsingu í Lögbirtingablaðinu, þ. 26. september 1946, þar sem stendur „Verði um að ræða meiri halla á rekstrinum en svo, að hann verði bættur úr vara- sjóðum, skal leggja aukaiðgjald á tryggingartaka stofnunarinnar, þó eigi hærri en svo, að nemi árlega helmingi hins árlega iðgjalds, sem tiltekið er í vátryggingarskírtein- unum.“ Eins og mönnum er kunnugt hafa félög vor ekki innheimt slík aukaiðgjöld, enda þótt halli hafi verið á tryggingunum. Þess skal ennfremur getið, að Samvinnutryggingar eru aðilar að iðgjaldahækkun þeirri, sem ákveðin var frá og með 14. apríl 1947. Almennar tryggingar h.f. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. ,<>oooooooooooooooooqoooooooooooooooooooooooo»oooooooc Rafvélaverkstæði * Halldórs Olafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. Framkvæmir : ■ | i allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. 9 ♦ V ►5 v V V ►5 V ►5 V 8 4 * V V v V V V V V V V V V V v * V V V V V V V V V V $ Ráðningastofa landbúnaðarins er opin og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarstof- una á Hverfisgötu 8—10 Alþýðuhúsinu — undir for- stöðu Metúsalems Stefánssonar fyrrv. búnaðarmála- stjóra. Allir, er leita vilja ásjár ráðningarstofunnar um ráðn- ingar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir ámintir um að gefa sem fyllstar upplýs- ingar um allt er varðar ósldr þeirra, ástæður og skil- mála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- boðsmenn í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—-5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 1327. Pósthólf 45. Búnaðarfélag Islands. »: 4 V 8 * 4 $ * V V V V í V V V V í $ 'i 8 V V V V 9 % V '4 8 STEINDÓRS ♦:♦»»»»»»»»:♦»»»»»»»»:♦»»»:♦»»:♦»:< PRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.