Vikan


Vikan - 15.05.1947, Blaðsíða 1

Vikan - 15.05.1947, Blaðsíða 1
Verð 1.50. 16 síður Nr. 20, 15. maí 1947. ^IKAN Mikilhæfur listaenaður Asmundur Sveinsson er einn þeirra fáu myndhöggvara, sem setzt Jiafa að á íslandi og unnið hér að list sinni. Hann er í allra fremstu röð íslenzkra listamanna og með afbrigðum duglegur. (Sjá bls. 3). Húsið, sem Asmundur myndhöggvari Sveinsson hefir reist, að mestu leyti einn, við Sigtún. Það er í arabiskum og egypzkum stíl. Pýramiðarnir að norðan- verðu eru tveir, en ekki sést nema annar þeirra á myndinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.