Vikan


Vikan - 15.05.1947, Side 1

Vikan - 15.05.1947, Side 1
Mikilhæfur listamaður Asmundur Sveinsson er einn þeirra fáu myndhöggvara, sem setzt hafa að á Islandi og unnið hér að list sinni. Hann er í allra fremstu röð islenzkra listamanna og með afbrigðum duglegur. (Sjá bls. 3). Húsið, sem Ásmundur myndhöggvari Sveinsson hefir reist, að mestu leyti einn, við Sigtún. Það er í arabiskum og egypzkum stíl. Pýramiðamir að norðan- verðu eru tveir, en ekki sést nema annar þeirra á myndinni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.