Vikan


Vikan - 15.05.1947, Page 8

Vikan - 15.05.1947, Page 8
8 Stríð og friður —. Teikning- eftir eeorge McManus. Rasmína: Eg er orðin þreytt á að ámirrna þig. Hvers vegna getur þú ekki verið eins og annað fólk. Það er alltaf rifrildi í þessu húsi. Aðrir Tirð- ast lifa í .friði. Gissur: Ég vil sjálfur lifa í friði. 1. maður: Ég sagði, afJ þú vœrir heimsina mesti lygari, ef ég þekkti ekki hann bróður þinn! 2. maður: Þú hefir ekki verið fábjáni alla þina hundstíð, af því þú ert ekki dauður enn þá. Gissur: Ja-á! Rasmína rill, að ég Terði eina og annað fólk;! Maðurinn: I guðanna bænum, getur þú ekki verið án þess að hnippa alltaf í mig. Konan: Þegiðu, aulabárðurinn þinn! Ég hefi spurt sjálían mig milljón sinnum, hvers vegna ég giftist þér, en aldrei fengið svar. Geiri: Vertu ekki að þræta við mig. Ég sagði, að Gissur: Ékki þýðir að hann væri ónýtur, en ég játa, að ég hefi ekki sann- að það. Halli: Ég verð að láta þig rekast á staðreynd- imar. Hefi ég rétt fyrir mér? leita friðsælunnar hér. Konan: Við ókum aðeins á tíu milna hraða. Maðurinn: Ég er bílstjórinn. Við fórum aðeins sex mílur. Lögregluþjónninn: Næst segið þið, að þið hafið ekið aftur á bak. Sölumaðurinn: Ég læt þig borga sama og alla aðra. Konan: Ég veit það. Þú lætur alla borga of mikið. Lassi: Hann pabbi minn getur barið pabba þinn. Stína: Þú skrökvar! ,Þú ert asni! Gissur: Hverjir ætli vilji sjá þetta. Ég hefi séð miklu betri bardaga i dag, og nú ætla ég heim. Rasmína: Og þegar ég hugsa um allt, sem ég hefi orðið að sætta mig við, — já, það er sannarlega. skammarlegt. Ég hefi reynt að gera þig að siðuðum manni, en hvað hefir það þýtt. Allt, allt unnið: fyrir gýg. Gissur: Hum! Hum!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.