Vikan


Vikan - 15.05.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 15.05.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 20, 1947 9 Fréttamyndir Silas Jordan, New York, hótaði konu sinni, að fyrirfara sér. Hún gerði lögreglunni aðvart, sem var til taks, þegar Jordan hóf heljarstökkið, og ,,veiddi“ hann á leiðinni niður og bjargaði þannig lífi hans. iviííííiwííi ■:•!■. ■■ •• í&Mm (Mmm Maðurinn til vinstri á myndinni var tekinn fastur fyrir að hafa dregið sér 832 þús. dollara frá Mergenthaler Linotype Co., þar sem hann var gjaldkeri. Leynilögreglumaður er á leið með hann frá Miami til New York, þegar myndin var tekin. Abdullah, konungur í Transjórdaníu, ræðir við blaðamann frá Chicago um Gyðingavandamálið. Konungurinn hefir tilkynnt, að þegnar hans taki mál- stað Araba í Palestínu og krefjist þess, að innflutningur Gyðinga þangað verði stöðvaður. Á meðan hann talar heldur hann höndunum, eins og myndin sýnir, að austurlenzkum hætti. Bandaríkjanna, Pranklin D. Roosevelt. fóru að gröf forsetans í Hyde Park til að votta hinum látna virðingu sína og lagði þá Molotov þennan krans á gröfina við það tækifæri. Krans á gröf hins látna forseta Allir fulltrúamir í öryggisráðinu Kvikmyndadísin June Haver stíg- ur út úr flugvél í New York. Truman forseti ræðir við borgarstjórann í fæðingarborg sinni, Fánar bandamanna blakta á Waldorf-Astqria-hótel- Independence, þegar hann fór þangað til að greiða atkvæði. inu í NewYork, er fulltrúar þeirra voru þar á fundi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.