Vikan


Vikan - 15.05.1947, Síða 14

Vikan - 15.05.1947, Síða 14
14 VIKAN, nr. 20, 1947 ERFINGINN— Framh. af bls. 4. Allt í einu heyrði hann eitthvað og hann sneri sér eldsnöggt við og bölvaði. Hann sá frænda sinn varpa sér yfir sím- ann. Gamli maðurinn fálmaði eftir heym- artólinu, en datt svo á gólfið með það, á bakvið hægindastól — og þá skaut Philip. Kúlan small í vegginn og mynd féll nið- ur. Philip stökk aftur fyrir stólinn, af- myndaður í framan af reiði. En áður en hann gæti nokkuð aðhafzt heyrði hann frænda sinn æpa í skelfingu: „Miðstöð! Ég verð myrtur. Það er frændi minn — Philip Cooper. Hann er hér og skýtur mig?“ I sama bili gat Philip sparkað símanum út úr höndunum á gamla manniniun. Hann þreif heyrnartólið, mölbraut það og þégar hann sneri sér við og starði á Cooper gamla var hann öskugrár í framan. Síðan lyfti hann upp skammbyssunni. Gamli maðurinn, sem lá ósjálfbjarga á gólfinu starði óttasleginn á Philip. „Skjóttu ekki,“ bað hann hásum rómi. „Þú ert drukkinn og veizt ekki hvað þú gerir. Þú verður hengdur." ,,Já, nú ná þeir loks í mig,“ svaraði Philip æstur. „Nei — nei —“ æpti gamli maðurinn og reisti sig upp á olnbogann. „Það skulu þeir ekki gera. Philip, flýttu þér burt, þú ert brjálaður. Þegar lögreglan kemur skal ég gefa þeim einhverja skýringu.“ „Hvað ætlarðu að segja?“ „Það skiptir engu máli, en ég vil bara ekki að fólk viti um ósamlyndi okkar. Það er nógu illt eins og það er. Farðu, segi ég! Reyndu að láta renna af þér. Ég skal sjá um lögregluna.“ Morguninn eftir haltraði Cooper gamli þriggja kílómetra leið ofan í næsta þorp. Hann fór beint til lögfræðings síns, Mark Bidswell. Þegar hann hafði fengið sér sæti, tók hann ofan hattinn og þerraði svitann af enni sér. „Bidswell, ég ætla að biðja yður að breyta erfðaskrá minni.“ Lögfræðingurinn setti upp undrunar- svip. „Öjá,“ hélt sá gamli áfram og hrukk- aði ennið. „Ég og fyrri erfingi minn höfum orðið lítils háttar ósáttir, svo að ég vil svipta hann arfinum. Ég er nýbúinn að skrifa honum það. Ég vil að allar eigur mínar renni til góðgerðastofnana.“ Bidswell var skelfdur á svipinn, en var þó svo kurteis að hann forðaðist allar ó- þarfa spurningar. Um leið og hann greip pennann varð honum litið á staurfót gamla Coopers. „Hafið þér gengið alla leiðina." „Ö, já.“ „Það var óþarfi fyrir yður,“ sagði lög- 374. krossgáta Viknnnar Lárétt skýring: 1. forsetning. — 3. höf- uðbúnað. — 13. angur. — 15. nytjalönd. — 16. óska. — 17. poki. — 18. samkomulagið. — 20. hjóli. — 21. kvöld. — 24. hafnsögumaður. — 27. ritin. -— 29. endurtekið — 31. kvenheiti. — 32. nudda^. — 33. „hrygg- brot“. — 35. fall. — 36. lengdarein. — 38. ó- kyrrð. — 39. grænmeti. — 40. klukka. 41. sam- hljóðar. — 42. nærri. — 44. stríðið. — 47. undir þak. — 48. rúm. — 49. stúlkuna. — 50. smá- skemmd í tré. — 52. fyrsti morðinginn. — 53. syngja. — 55. kana. — 57. kölska. — 59. jarð- vegsleifar. — 61. setja í taumband. — 62. fjög- ur. -r- 63. mannsnafn. — 64. hugmynd. — 65. tveir eins. Lóðrétt skýring: 1. fyrirburður. — 2. auðkenni. — 4. það sem rödd heyrist. — 5. keyri. — 6. láta illúðlega. — 7. sinn af hvorum. -— 8. skyldmenni. — 9. slaki — 10. slegnar. — 11. afleiðsluending. —• 12. frum- efni. — 14. millibilið. — 18. ofláti. — 19. muld- ur. — 22. samhljóðar. — 23. óathugaðir. — 25. fljót. — 26. húkti. — 28. ræktað land. — 30. án tilefnis. — 34. lík. — 35. falli. — 37. tungl. — 40. hinu heimilislausa. — 43. Hergilseyjarbóndann. — 44. illmenninu. — 45. hirði. — 46. býr í klaustrinu. — 48. staka. — 51. vafningur. — 54. lokaorð. — 56. ókyrr. — 57. fyrirburður. — 58. dúkur. — 60. gruni. — 61. dýramál. — 62. sam- hljóðar. Lausn á 373. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. ís. — 3. greinarmerki. — 13. sef. —■ 15. arða. — 16. leið. — 17. liljuna. — 18. myld- ið. — 20. ama. — 21. reika. — 24. námi. — 27. íshrauka. — 29. dragans. — 31. það. — 32. lín. — 33. rógskraf. — 35. bann. — 36.—37. be-j-ði = beði. — 39. jór. — 40. fá. — 41. ak. — 42. arma. — 44. lagfærði. — 47. nje. — 48. byl. 49. trauð- an. — 50. kartafla. — 52. amma. — 53. stafs. — 55. nes. — 57. skotið. — 59. ótaldra. — 61. reyr. — 62. gnóg. — 63. ing. — 64. einfætlingar. — 65. a,a. Skrítlur Frúin kemur til dyra: „Hvað er þetta ekki sami maðurinn og drap hér á dyr fyrir tíu mínútum?" Betlarinn: „Jú, en þá sögðuð þér frú að ég fengi eitthvað þegar ég kæmi næst.“ Frúin (kveður málugan gest): Okkur þykir mjög fyrir því að þér skulið þurfa að yfirgefa okkur strax. Húsið virðist alveg galtómt þegar þér farið. Bóndinn (I fyrsta skipti I New York): „Hvaða stórhýsi eru nú þetta?“ Borgarbúinn: „Þetta er skýjakljúfur." Bóndinn: „Já einmitt, þetta er feikna mikið hús. En gaman væri að sjá skýjakljúf I gangi.“ fræðingurinn vingjarnlega. „Þér hefðuð getað símað til mín og ég hefði þá með á- nægju ekið til yðar.“ „Ég gat ekki símað,“ rumdi í Cooper gamla. „Óveðrið í fyrradag svipti öllum símavírum í sundur, svo að síminn hjá mér hefir verið í ólagi í tvo daga.“ Lóðrétt: — 1. Islandsbanki. — 2. seinn. — 4. rauðmagi. — 5. ern. — 6. iðar. — 7. há. — 8. reykhaf. — 9. eld. — 10. reikula. — 11. kið. — 12. ið. — 14. flanar. — 18. misþarft. — 19. larð. — 22. ei. — 23. mannkynssaga. — 25. ágóða. — 26. eins. — 28. Kína. — 30. skjallað. — 34. róg. -— 35. báðum. — 37. erja. — 40. framsaga. — 43. merakyn. — 44. lyftist. — 45. æra. — 46. iðandi. — 48. basti. — 51. af. — 54. sónn. — 56. Ema. — 57. sei. — 58. orf. — 60. tóg. — 61. Ke. — 62. gi- Bjartsýnismaður er sá, sem kaupir hlut af Skota og ætlar sér að selja hann með hagnaði einhverjum Gyðingi. Lítill drengur, sem, staddur var I dýragarði, undraðist mjög hve gíraffinn hefði langan háls. Dýragarðsvörðurinn sagði honum að það væri vegna þess, að höfuðið væri svo langt frá bolnum að svona langur háls væri alveg bráðnauðsynleg- ur. ______ Eiginkonan (við sjúkrabeð manns síns) „Er nokkur von læknir ?“ Læknirinn: „Von um hvað?“ Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Til ránfuglanna. 2. Ur trjákvoðimni. 3. Galilei. 4. Rasputin. 5. 263 fetum hærri. 6. Nei. 7. Af því að Salome kaus sér höfuð hans að gjöf. 8. 51010, en árið 1945 48186. 9. Björgvin Júníusson frá Akureyri. 10. Ungverskur og fæddur 30. april 1870.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.