Vikan


Vikan - 22.05.1947, Side 15

Vikan - 22.05.1947, Side 15
VIKAN, nr. 21, 1947 15 SKRÍTLUR. „Er þetta nýr fiskur?“ spurði gamla konan fisksalann. Fisksalinn leit á fiskinn sem var kominn til ára sinnaj ýtti við honum og sagði: „Svona, liggðu nú einhvern- tíma kyrr. „Hefirðu heyrt það nýjasta um Jón?“ „Nei, hvað nú?“ „Hann keypti sér rúm í stíl Loðvíks 14. En af þvi að það reyndist of lítið, skilaði hann því aftur og hað um rúmið hans Loðvíks 15. Tilkynning frá húsaleigunefnd Hér með er vakin athygli almennings á því, að eins og að undanförnu er óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði liér í bænum. Þá er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í hús, er þeir kunna að kaupa eða hafa keypt hér í bænum eftir 7. apríl 1943. Fólki, er flytst úr hermannaskálum á vegum húsaleigunefndar, er óheimilt að ráðstafa þeim til annarra án leyfis nefndarinnar, en þer þegar í stað að afhenda þá nefndinni. Reykjavík, 9. maí 1947. Húsaleigunefndin í Reykjavík. Getum útvegað Dráttarvagna með eða án húss, frá LANSING BAGNALL LTD., Isleworth Middlesex, England. Einkaumboðsmenn: t>. Þorgrímsson & Co. Sími 7385. Hamarshúsinu. Símnefni: „THCO“. Reykjavík. Almenningsútgáfa STURLUNGU kemur út í júnímátiuði. Allir Islendingar verða að eignast þessa skrautlegu og um leið hand- hægu útgáfu af Sturlungasögu, en þeir dr. Jón Jóhannesson, háskóla- kennari, mag. Magnús Finnbogason, menntaskólakennari, og mag. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður hafa annazt útgáfuna. Bókin er yfir 1300 bls. í Royal broti, með yfir 200 mynd- um og uppdráttum af sögustöðum og sögusvæðum, bundin í skrautband. Sendið Sturlungu áskrift eða hringið í Bókaverzlun Isafoldar, sími 4527. eða Stefán A. Pálsson, sími 3244. Sturlungaútgáfan V Undirritaður gerist hér með áskrifandi að STURLUNGASÖGU 1 skinnbandi verð 200 krónur, heft 150 krónur, bœði bindin. (Strikið yfir það, sem þið viljið ekki). Nafn .. Heimili TIL STURLUNGASÖGUÚTGÁFUNNAR Pósthólf 41 og 66, Reykjavik.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.