Vikan


Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 7

Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 28, 1947 Tlrvaí , 3. hefti 1947, er komið í bókabúðir. EPNI: Þessi mikli meistari er nú hylltur um allan licim. Hér í Reykjavík hafa staðið yfir Beethoven- hátíðahöld, Þar sem heimskunnir lista- menn hafa komið fram. Beethoven. Höfum vrr nú loksins öðlast áhrifamikið vopn f barátt- unni við berklana? BCG — banabiti hvíta dauðans? Endurminningar frá strönd bernskunnar. Trúr til dauðans. LANDSBANKI ÍSLANDS Stofnaður 1885 — Þjóðbanki Islands síðan 1927 l,ífill steinn getur orðið orsök morða og styrjalda. Ðemantar. Alit uppeldisf ræðinga: „Það eru ekM til vond börn. Amerískur mannfræðingur, prófessor við Yaleháskóla, ræðir negravandamálið fra sjónarmiði mannfræðinnar. Negravandamálið í 1 jósi mann- fræðinnar. Asninn með gullklyf jarnar er enn_ sem fyrr hættulegur, ef hann kemst inn fyrir borgarhlið smáþjóðar. Bréf f rá Irlandi. Það getnr verið varhugavert að raska þvi, sem vlð köllum — Heildarsamræmið í náttúrunni. Hollenzkur málari hefnir sín á gagn- rýnendnm með stórkostlegri — Listaverkafölsun. Annast hvers konar bankaviðskipti. — Hefir ávallt á boöstólum fyrsta flokks ríkistryggð vaxtabréf, þar á meðal veðdeildarbréf og stofnlánadeildarbréf. Hryllileg framtíðarsýn: Vanskapningar kjarnorkualdarinnar. Nýjasta nýtt í meðferð sængurkvenna: Ferilvist á f yrsta degi. Kunnur, brezkur rithöfundur ræðir vandamál, sem er ofarlega á baugi f Englandi um þessar mundir. Hættan af ríkisvaklinu. Uppeldisvandamal: Getur nokkur gefið ráð? öllu kviku stendur ögn af maurunum, þegar þeir fara í vlking. Herleiðangur mauranna. Höfundur „Gæsamömmu í gæsahreiðrinu" lýsir litlu atviki, sem vel hefði getað orðið — Alþjóðlegt vandamál. Ofdrykkjan er að verða þjéðarböl á Islandi. Grein þessi leitast við að svara spurningunni: Er ofdrykkja ólæknandi? Útibú á Isafirði, Akureyri, Eskifirði og Selfossi. BÓKIN : Adam. Kjarnorkuver springur I loft upp með þeim afleiðingum, að allir karlmenn á jörðinni verða ófrjóir — nema einn. Sagan fjallar um örlög þessa eina manns og þau vandamál, sem þetta ástand skapar; gerir höfundurinn því afburðar- skemmtileg skil. Tilkynning frá Skattstofu Hafnarfjarðar 1 dag verða lagðar fram: 1. SKRÁ yfir tekju-, eigna-, viðauka- og stríðsgróðaskatt einstaklinga og og félaga, fyrir árið 1947, í Hafnarfjarðarkaupstað. 2. SKRÁ um tryggingariðgjöld samkv. hinum almennu tryggingarlögum frá 26/4 '46, bæði persónugjald og iðgjaldagreiðslur atvinnuveitenda — vikugjöld og áhættuiðgjöld — samkv. 107., 112. og 113. gr. laganna. 3. SKRÁ yfir þá íbúa Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Skrárnar liggja frammi í skrifstofu bæjarins, dagana 1.—14. júlí að báð- um dögum meðtöldum, og skal kærum skilað til Skattstofu Hafnarf jarðar fyrir 15. júlí 1947. Skattstjórinn í Hafnarfirði. Þorvaldur Árnason.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.