Vikan


Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 10

Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 28, 1947 1 • 1 IEI IVIIL : ; 1 | Ð • 11 Grátur barna. L : Eftir dr. G. C. My6rs. ........................1 Matseðillinn Lax í mayonnaise. 1 kg. nýr lax, vatn, salt, mayonn- aise úr 2 y2 dl. salatolíu, 4 harð- soðin eg-g-, agurka, salatblöð. Laxinn er þveginn, settur i kalt saltvatn yfir eldinn, og látinn sjóða í ca. V2 tíma, þá er hann tekinn upp í heilu lagi og látinn kólna. Salat- blöðunum er raðað á fat, og laxinn lagður þar á, en áður þarf að skera harm í hæfilega stór stykki. Haus- inn látinn á annan enda fatsins og sporðurinn á hinn. Síðan er mayonn- aissósunni hellt yfir, agúrkan skorin í ræmur, og þær lagðar eins og grein- ar ofan á laxinn og við endann á hverri grein, er sett sneið af harð- soðnu eggi. Mayonnaise. 2% dl. salatolía (matarolía), 2 eggjarauður, % tesk. paprika, % tesk. salt, 1 tesk. ensk sósa, 1 matsk. edik. Eggjarauðumar (gæta verður þess vandlega að engin hvíta fari með) eru hrærðar í 10 min. með saltinu. Því næst er olían látin í, í dropatali og hræra verður stöðugt í á meðan. Þegar maður hefir sett ca. helming- ,tnn af olíimni, er óhætt að setja :stærri skammt í einu, í það sem eftir er. Síðast er kryddið látið í. Ef vill má setja þeyttan rjóma saman við sósuna, en ekki er vert að hafa hann í því sem laxinn er skreyttur með, bera heldur með í sósuskál þann hluta af sósunni sem rjóminn er sett- ur í. Rauðvínshlaup. % 1. rauðvín, 2% dl. vatn, 125 gr. melis, safi úr einni sítrónu, 12 blöð matarlím, 6 eggjahvítur og skurn af 6 eggjum. Vin, vatn, sykur, sítrónusafi, mat- arlímið (sem áður hefir verið bleytt í vatni), hráar eggjahvítumar, og hreint eggjaskurnið er sett i pott og hrært stöðugt í þar til sýður. Látið sjóða stund, síðan látið standa vel byrgt í y2 tíma. Hreint stykki undið upp úr heitu vatni og látið yfir fat, hlaupinu helt þar á, og látið síga i gegn, án þess að við því sé hreyft. Því næst er því hellt í glerskál og látið kólna. Borðað með þeyttum rjóma eða kremsósu. Ef vill má hafa ýmiskonar ávexti í svona hiaupi. Gieymið ilmvötn á dimmum og köldum stað. Tvær frægar — en ólíkar filmstjörnur. Bette Davis, viðkvæm, eirðarlaus og full af andstæðum, en einmitt svo töfrandi þess vegna. Hún laðar menn að sér ekki einungis með fallegum og ávölum líkamsvexti, heldur era það einnig gáfur hennar og leikhæfi- leikar, sem skipa henni svo framar- lega meðal kvikmyndastjamanna. Loretta Young hefir heillað marg- an með angurværu augnaráðinu og mjúkum, bogadregnum vörunum. Hún er falleg, hvar sem litið er á hana. Munið, þegar þér sendið böggla á milli landa, að skrifa nafn og heim- ilisfang þess, sem á að fá hann einnig á innri umbúðimar, ef ske kynni að böggullinn yrði fyrir hnjaski og rifn- aði utan af honum. * Hafið alltaf teygjusnúrur og örygg- isnælur í töskunni yðar. Það getur komi sér vel þegar keypt er ýmislegt smávegis, að bregða teygjusnúra utan um bögglana og eins að hafa nælu við hendina, ef fötin færu af- laga. Það er býsna algengt, að böm á aldrinum eins til sex ára gráti oft og mikið, og er það mjög þreytandi fyrir móðurina. Algengt er að böm taki upp á þessu þegar þau .era veik, en haldi svo áfram uppteknum hætti löngu eftir að þeim er batnað. En algengasta orsökin er þó ósam- ræmi í hegðun foreldranna gagnvart baminu. Stundum er bann, með eft- irfylgjandi refsingu, of vægt til að fæla bamið frá að gera það, sem bannað var, en vekur aðeins gremju þess. Létt högg á höndina eða boss- ann, sem hvorki veldur sársauka eða hræðslu, reitir bamið óumflýjanlega til reiði. Eða ef fleiri högg koma á eftir, án þess nokkurt þeirra beri til- ætlaðan árangur, verður það aðeins til þess, að bamið verður enn reið- ara og grætur enn meira. Bezta refsingin er að slá þéttings- fast á bossann, utan yfir fötin. Bam- ið finnur þá engan sársauka, en finn- ur höggið í öllum líkama sinum. En gæta verður þess, að framkvæma refsinguna um leið og barninu er bannað, svo að það setji höggið í samband við það, sem bannað er. Þannig refsing er líkleg til að bera árangur, án þess að bamið gráti mikið á ^ftir. Reynslan er sú, að bömum sem þannig er refsað, þarf yfirleitt mjög sjaldan að refsa. Þegar læknir hefir gengið úr Tizkumynd Strandföt úr hvítu sirzi með blá- um röndum. Hentugt að eiga hneppt pils úr sama efni til að nota stund- um utan yfir buxurnar. skugga um, að grátur bamsins yðar sé ekki af líkamlegum rótum rann- inn, þá skuluð þér endurskoða refsi- aðferðir yðar, og hegðun yðar gagn- vart baminu yfirleitt. Það er ekki aðeins til að firra móðurina leiðind- um, að þörf er á að „lækna“ bam- ið af óeðlilegum gráti, heldur miklu fremur vegna bamsins sjálfs. Bam, sem vanið hefir verið á að hafa hemil á gráti sínum, hefir með því öðlazt góðan undirbúning í að hafa stjóm á skapi sínu síðar í lífinu. Sum böm era yanstillt og gráta mikið, af því að þeim er ekki sýnd nógu mikil ástúð, eða þeim finnst þau hljóti minni ástúð en systir eða bróðir. Gætið þess að sýna barni yðar hæfileg blíðuhót og viðurkenningu, þegar það er gott. Hlustið á skraf þess með athygli, svarið spumingum þess og lesið fyrir það. Þetta er hollt bæði fyrir móðurina og bamið. Það gefur báðum skemmtileg viðfangs- efni og tengir þau fastari böndum. ----------------------* *-- Skrítlur Brúðguminn (við prestinn í kirkj- unni): Er yður ekki sama, þó að við höldum til i skrúðhúsinu í einn eða tvo daga, á meðan við eram að út- vega okkur íbúð ? Stúlkan: Ég hitti hann fyrst í fyrradag, við trúlofuðumst í gær og ætlum að gifta okkur í kvöld! Er það ekki í lagi, pabbi ?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.