Vikan


Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 10.07.1947, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 28, 1947 Kvikmyndaleikkonan Rita Hayworth sést hér á myndinni vera að reyna nýjan sundbol. Hann er úr svörtu satíni. Tveir syndarar Framhald af bls. 4. aði um hversu heitt hann elskaði hana og hve mjög hann hafði saknað hennar, og héðan í frá mættu þau ekki skilja einn ein- asta dag. Og þegar hann horfði í stóru saklausu augun hennar, fylltizt hann iðrunar yfir að hafa kysst aðra stúlku fyrir nokkru. Því næst tók hann menið og gaf henni það. „Þú átt alltaf að bera þennan minjagrip, ástin mín,“ sagði hann innilega. Hún faldi andlitið við öxl hans. „Ó, George, þú ert svo góður, ástríkur og tryggur.“ George þrýsti henni fast að sér, svo að hún gæti ekki lesið sannleikann úr augum hans. Það var haldin veizla hjá Brewster- Worthings um kvöldið til heiðurs George. Hann vildi ekki dansa við aðra en Betty. Það var ómögulegt, því að Betty átti þama f jölda aðdáendur. Betty veifaði til hans hendinni og brosti glaðlega um leið og hún ságði: „Við Tony ætlum að skreppa út í garð- inn.“ George kinkaði kolli brosandi og hafði 382. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. frjáls. — 4. fljótin falla saman. — 10. stúlka. — 13. þreskihús. — 15. farg-ar. — 16. eigra. — 17. leiður. — — 19. forskeyti. — 20. samkomuhús. — 21. vængur. — 23. skraut- legur. — 25. viðbótar- vinnan. — 29. ull. —- 31. tveir samhljóðar. — 32. fljótt. — 33. tala. — 34. voði. — 35. geislun. — 37. fóðra. — 39. frænda. — 41. seitlaði. — 42. snyrtimann. -—• 43. fjöl- kvæmi. — 44. álpist. — 45. fótabúnað. — 47. tíða. — 48. eiri. — 49. frum- efni. -— 50. sorti. -—• 51. grimmdarhljóð. — 53. goð. — 55. ending. — 56. neðanbyl. — 60. sveif. — 61. veldur. — 63. skógargróður. — 64. bitu. — 66. mannverur. — 68. netalægi. — 69. báta. — 71. móti. — 72. rugl. — 73. hvass. — 74. efni í skartgripi. Lóðrétt skýring: 1. lag (í heyi). — 2. æða. — 3. krækja. — 5. vinzli. — 6. þoma. — 7. sorgbitið. — 8. mas. — 9. ending. — 10. lituð. — 11. reiðir. — 12. fallegur. — 14. angan. — 16. heiglar. — 18. ljósauppihald. — 20. flokksins. — 22. frumefni. — 23. sk.st. —- 24. hestana. — 26. eyða. — 27. óhreinka. — 28. merkinu. — 30. ruglið. — 34. rumska. — 36. hjóli. 38. rekkjóð. — 40 spor. — 41. fugl. — 46. býður við. — 47. moli. — 50. köngull. — 52. plokkar. — 54. minnisgreinar. — 56. ramba. — 57. samstæðir. •— 58. frumefni. — 59. æpir. — 60. líf. — 62. rusl. — 63. skaut. — 64. fyrrv. ráð- herra. — 65. að neðan. — 67. grynning. — 69. sk.st. — 70. tvíhljóði. Lausn á 381. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. ská. — 4. hóstinn. — 10. bak. — 13. para. — 15. slóði. — 16. sála. — 17. álnum. - 19. ævi. -— 20. sátur. — 21. sakar. — 23. aumur. —- 25. riðstraumur. — 29. a, a. -— 31. r, k. — 32. akk. — 33. ar. — 34. fá. — 35. U. S. A. — 37. ask. — 39. arr. — 41. ólu. — 42. skrift. •— 43. óhugur. — 44. mar. — 45. lás. — 47. eta. — 48. ugg. — 49. ár. — 50. au. — 51. áar. — 53. 1, m. — 55. S, a. — 56. ruggustólar. •— 60. vaður. 61. linum. — 63. líkur. — 64. sjö. — 66. raðar. — 68. óður. — 69. skall. — 71. rani. — 72. mar. — 73. brýnsla. — 74. nað. gaman af að sjá, hve ástfanginn hinn ungi maður var af Betty. Hann ætti bara að vita, að hinn hamingjusami eiginmaður Betty hefði kysst aðra stúlku fyrir skömmu. Tony og Betty sátu undir stóru tré í garðinum og horfðust í augu. „Það var allt annað í gærkveldi. Þá kysstir þú mig og mér líkaði það vel.“ „I gærkveldi," endurtók hann með beizkju í röddinni. „Veiztu það ekki Betty, að mig langar líka til þess í kvöld og framvegis.“. Hún dró sig úr örmum hans og ósjálf- rátt snertu fingur hennar rúbíninn. „Þú mátt aldrei framar kyssa mig. — Georg er svo góður, að ég skammast mín fyrir framkomu mína. Líttu á þetta, Tony.“ Hún sýndi honum rúbíninn. „Hann gaf mér þetta men í dag vegna þess — vegna þess að hann hafði saknað mín svo mikið.“ Lóðrétt: — 1. spá. — 2. kals. — 3. ámar. — 5. ós. — 6. slæ. — 7. tóverk. — 8. iði. — 9. Ni. — 10. bátur. — 11. alur. — 12. kar. — 14. aukir. •— 16. Sámur. — 18. maðkaflugnr. — 20. sumarhall- ir. — 22. r, s. — 23. au. — 24. lausmál. —• 26. tak. — 27. aka. — 28. saurgað. — 30. askar. — 34. flugs. — 36. arr. — 38. stá. — 40. rót. — 41. ógu. — 46. sáu. — 47. ert. — 50. auður. — 52. askjan. — 54. manar. — 56. rakur. — 57. gr. — 58. ól. — 59. ruðan. — 60. víða. — 62. mana. 63. lóm. — 64. ský. — 65. öls. — 67. rið. — 69. S R. — 70 11. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. Skammt frá pýramídunum i Egyptalandi. Það var byrjað á honum um 1008 f. Kr. 2. 1851. 3. 1842. 4. Hann er talinn hafa verið uppi á 9. öld f. Kr. 5. Snemma árs 1840. 6. 1810—1903. Hann varð páfi 1878. 7. Italskur stjörnufræðingur, uppi 1835—1910. 8. 29,8 milj. ferkílóm. 9. Úr Hárbarðsljóðum. 10. 3730. Asíu. Skrítlur. „Jones," sagði skólastjórinn alvarlega, ,,nú hefir þú óhlýðnast einu sinni enn. Þetta fordæmi þitt er mjög hættulegt. 1 stuttu máli sagt, þú ert á leiðinni til fjandans. Svona! Komdu með mér!“ Skrifstofudrengurinn: „Siminn til yðar.“ Skrifstofustjórinn: „Hver er það?“ Drengurinn: „Konan yðar.“ Skrifstofustjórinn: „Nú, og hvað vill hún?“ Drengurinn: „Ég veit það ekki, ég heyrði að- eins orðið „idíót“!“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.