Vikan


Vikan - 10.07.1947, Qupperneq 15

Vikan - 10.07.1947, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 28, 1947 15 Tvær nýjar bækur eftir Ólaf Jónsson, höfund hiils mikla ritverks ÓDÁÐAHRAUNS, er út kom í þremur bindum 1&45. i ^ B H • B B ^ Þessi ljóð eru óður fjallafarans til hinna miklu ES jfj P B B'H H víðátta, hressandi og fersk, eins og' háfjallaloftið. B ■ H 1 1 I ■ BJ H Cfl — Hálöndin eru frjáls og ósnortinn heimur, fullur 9 af huldulöndum og undrasýnum. Hið skammvinna sumar á öræfunum vekur upp fyrir sjónum ferðamannsins huliðsheima þjóðsagnanna í tíbrá og hillingum. — Þangað biður höfundur lesandann að fylgja sér, yfirgefa ys og þys byggðarinnar, „útvarps, bíla, síma“ — „orðaskvaldur, glaum og glys“. Oræfaglettur Árið 1880 fundust rústir af fomum mannahíbýlum frammi í Hvannalindum. Víst er um, að mættu steinamir í hmndum veggjunum mæla, kynnu þeir harmsögu, sem hulin er móðu og mistri ára og alda. — Sagan Öræfaglettur gerist að mestu í kofa á lindasvæði uppi á öræfum. Aðalpersónur sögunnar em ungur piltur, sem flýr á fjöll und- an rangsleitni byggðarmanna, og ung daladóttir, sem forlögin leiða á fund útlagans. — Glettur öræfanna magnast, ýmist mjúkar og mildar, eins og hillingar, sólmóðunnar á söndunum við Herðubreið, eða harðar og hrjúfar, eins og storknað hraunið. A þessum furðusióðum gerist ástarsaga, sem engan órar um, hvemig ráðast muni, nema hann lesi hana, en það mim kosta vökunætur. Þetta eru bækurnar, sem menn taka með sér í sumar- leyfið, og þeir, sem heima sitja njóta töfra óbyggð- anna í f jarvist. Niðurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1947 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 30. júní til 13. júlí n. k., kl. 9—12 og 13—16,30 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfn- unarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 á miðnætti sunnudaginn 13. júlí n. k. Fulltrúi niðurjöfnunamefndar verður til viðtals í Skatt- stofunni virka daga, aðra en laugardaga, á þessu tíma- bili, kl. 4—6 eftir hádegi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júní 1947. Gunnar Thoroddsen Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá mánudegi 30. júní til laugardags 12. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9—16,30 daglega. I skattskránni em skráð eftirtalin gjöld: tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga, skír- teinisgjald og námsbókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma : skrá um iðgjalda- greiðslur atvinnuveitenda, vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld, samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Skrá um þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, sunnudagmn 13. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.