Vikan


Vikan - 17.07.1947, Síða 14

Vikan - 17.07.1947, Síða 14
14 VIKAN, nr. 29, 1947 Lokaða skrínið. Framhald af bls. 7. ar úr skóginum, en Delia hafði svo mörgu að sinna, að hún veitti þeim enga eftirtekt. Þegar allir voru setztir við borðið, fórprest- urinn að lesa borðbænina. Að því loknu bað Delia Jill að rétta honum brauðfatið. Telpan rétti fram höndina og á næsta augnabliki sat stór froskur á borðdúkn- um og glápti á þau með sínum stóru glyrnum. „Þetta er minn froskur," hrópaði Jill, en Delia skemmti sér vel yf ir svipnum, sem kom á prestinn. Nokkru seinna kom Emmy Pucker til þess að fá lánað salt hjá henni, og lét nokkur orð falla um, að Jill líktist ein- hverjum, sem hún hefði séð, en hver það væri, mundi hún ekki þá í svipinn. Þolinmæði Deliu var nú lokið, og hún ákvað að senda telpuna burt hið allra fyrsta. Sama kvöldið voru þær Eunice og Jill að vega salt, og þegar leikurinn stóð sem hæst, stökk Jill af spýtunni, svo að Eunica datt til jarðar og meiddi sig. Delia varð svo reið, að hún tók Jill og flengdi hana. 1 þessu kom Jason. „Hvað gengur á?“ spurði hann. Delia hrópaði öskuvond: „Þú ferð á morgun með Jill til Tonia.“ „Ég gerði þetta ekki með vilja. Það var höggormur fast hjá mér,“ sagði Jill ;snöktandi. „Það er satt, sem hún segir, mamma“, ;sagði Eunice. Delia lét ekkert blíðkast við orð Eunice, og hún virti Jill ekki viðlits allt kvöldið. Jill gekk hægt upp stigann. Þegar hún kom aftur, hélt hún á skríninu í hendinni. Augun hennar bláu voru full af tárum. Delia fylltist meðaumkunar með henni. Jill gekk að ofninum og horfði í logann og ætlaði að kasta skríninu í eldinn. Delia sagði lágt við hana: „Gerðu þetta 'ekki, bamið gott. Mamma þín gaf þér skrínið til minningar.“ Jill horfði undrandi á hana og tárin streymdu niður kinnamar. Delia faðmaði hana að sér. „Mér þykir leitt, að ég skyldi flengja þig. Viltu ekki vera kyrr hjá okkur og verða systir Eunice?“ ,.Meinarðu — meinarðu það?“ Delia kinkaði kolli og andlit telpunnar Ijómaði af gleði. „Mamma, þá fær hún að sofa hjá mér,“ sagði Eunice, og Delia kinkaði aftur kolli. Skömmu seinna tók Jill upp skrínið, er lá á gólfinu og rétti Deliu. „Þú mátt eiga það, en það er bara skrifuð pappírsörk í því. Delia spurði hana, hvers vegna hún ætl- aði að gefa sér það. „Mamma sagði, að ef þið væmð vond við mig, þá ætti ég að brenna skrínið, en ef þið væruð góð, þá mættuð þið lesa blaðið, 383. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring': 1. lítilsvirða. — 4. inn- sveitamenn. — 10. teygði. — 13. söng- flokka. — 15. tré. — 16. hvarmar. ■— 17. neyðar- óp. — 19. djúps. — 20. áskorun. — 21. flón. — 23. ganga í rykkjum. — 25. munaðarseggi. —1 29. sk.st. — 31. samhljóðar. — 32. ösluðu. — 33. frumefni. — 34. sk.st. — 35. mæla. — 37. frændi. — 39. stúlka. — 41. herma. — 42. fisktegund. — 43. einingar. — 44. fori. — 45. krús. — 47. bókstafurinn. — 48. álp- ast. 49. flaska. — 50. goð. — 51. þvottatæki. — 53. tveir hljóðstafir. — 55. ónefndur. — 56. aftureldingu. — 60. þíð- gengur. — 61. lund. — 63. maður. — 64. gæfu. — 66. rekks. — 68. fyrr. — 69. raftur. — 71. lest. — 72. meiðsli. — 73. mælar. — 74. foók. Lóðrétt skýring: 1. skakk. — 2. blunda. — 3. reynsla. — 5. tveir fyrstu. — 6. spík. — 7. illt. — 8. mælis. — 9. sagnmynd. — 10. teyma. — 11. róla. —- 12. drauma. — 14. óskiptan. — 16. marra. — 18. dags- heiti. — 20. dónatalinu. — 22. vantar einn á milli. — 23. fangamark. — 24. heimalönd. ■— 26. askur. — 27. nokkur. — 28. fjöldann. — 30. stjá. — 34. sneri. — 36. maður. — 38. meindýr. — 40. vafi. •— 41. skel. — 46. bera við. — 47. mikill. — 50. deigur. — 52. hryggir. — 54. smælkis. — 56. lægð. — 57. tveir eins. — 58. ending. — 59. kven- heiti. — 60. þvaga. — 62. komi í verk. — 63. húðum. — 64. matur. — 65. þrábeiðni. — 67. húkti. — 69. höfuðáttir. — 70. ending. Lausn á 382. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. frí. — 4. ármótin. — 10. mær. — 13. láfi. — 15. lógar. — 16. ráfa. — 17. ósæll. — 19. all. — 20. salir. — 21. armur. — 23. fagur. — 25. aukastarfið. — 29. ló. — 31. R,t. ■— 32. ótt. — 33. nr. — 34. vá. — 35. ára. — 37. ala. — 39. afa. — 41. lak. — 42. rakara. — 43. aðsókn. — 44. ani. — 45. skó. —■ 47. öra. — 48. uni. — 49. Na. —• 50. at. — 51. arg. — 53. Ra. -— 55. an. — 56. skafrenning. — 60. flaug. — 61. annar. — 63. kjarr. — 64. átu. — 66. sálir. — 68. lögn. — 69. skipa. — 71. laði. — 72. óra. — 73. skarpur. — 74. raf. því að ég kann ekki að lesa. Gjörðu svo vel, hérna er lykillinn. Góða nótt.“ „Góða nótt, bamið mitt,“ sagði Delia og opnaði síðan skrínið, tók blaðið og las upp- hátt: „Kæra Delia! Ég sendi þér hér með aft- ur það, sem ég fékk að láni hjá þér fyrir 9 árum og sem þú hefir ekki hugmynd um að þú átt — Jill. Þú átt telpuna, en ekki ég. Þú eignaðist tvíbura um nóttina, þegar ég var hjá þér, en þú vissir ekkert um það.“ Jason gekk til hennar og las bréfið yfir öxl hennar. „Alonzo langaði til að eignast barn. Ég geymdi barnið úti í hlöðunni. Það var dimmt, þegar systir þín kom, svo mér tókst að taka Jill með mér, án þess að nokkur yrði þess var. — Enginn kom til mín fyrr en margir mánuðir voru liðnir eftir þennan atburð. — Þegar Alonzo dó, fór ég að drekka.--------Verið góð við barnið.“ „Við eigum telpuna, — Delia,“ hvíslaði hann. Lóðrétt: — 1. fló. — 2. rása. — 3. ífæra. — 5. Rl. — 6. móa. — 7. óglatt. — 8. tal. — 9. ir. — 10. máluð. — 11. æfir. — 12. rar. — 14. ilmur. — 16. ragir. — 18. luktarstaur. — 20. safnaðar- ins. —■ 22. Ra. — 23. fr. — 24. klárana. — 26. sóa. 27. ata. — 28. tákninu. — 30. órana. — 34. vakna. — 36. aki. — 38. lak. — 40. far. — 41. lóu. — 46. óar. — 47. ögn. — 50. akam. — 52. reytir. 54. annál. — 56. slaga. — 57. f. g. — 58. na. — 59. galar. —- 60. fjör. — 62. riða. — 63. kló. — 64. Áka. — 65. upp. — 67. rif. — 69. sk. — 70. au. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4. 1. Martin Van Buren, William H. Harrison og John Tyler. Van Buren lauk forsetatímabili sínu og var Harrison kjörinn á eftir honum, en hann dó snögglega, svo að varamaður hans John Tyler tók við af honum. Þetta var árið 1841. 2. 1781. 3. 1883. 4. 9,9 millj. ferkílóm. 5. Úr Hymiskviðu. 6. 2759 m. Asíu. 7. 1759. 8. 1500 fyrir Krist. 9. 776 fyrir Krist. 10. Enski úrsmiðurinn John Harrison, árið 1761. „Já, Jill er barnið okkar,“ svaraði hún. Fyrir hugskotssjónum hennar birtist myndin af telpunni, þegar hún ætlaði að kasta skríninu í eldinn. Það hafði legið nærri að þau hefðu aldrei fengið að vita þetta. Nú hafði hún fengið skýringu á, hvers vegna barnið hafði alveg eins augu og Jason, en hvað hana hafði grunað, mundi hún aldrei segja neinum frá.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.