Vikan


Vikan - 17.07.1947, Blaðsíða 15

Vikan - 17.07.1947, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 29, 1947 15 SKRlTLUR. Það er heppilegt að nútímamálar- ar skuli merkja verk sín í horninu að neðan, annars væri ekki hægt að gizka á hvað ætti að snúa upp og hvað niður. Eiginmaðurinn minn? Ég þekki hann varla. Þegar ég er heima er hann úti, en þegar hann kemur heim, þá fer ég út. sagði frúin: „Annars ætlaði ég ekki að' kaupa neitt, heldur er ég að bíða eftir vinkonu minni." „Ef þér haldið að vinkona yðar sé falin í einhverjum stranganum þarna á efstu hillunni, er sjálfsagt að ég klifri eftir þeim fyrir yður," sagði afgreiðslustúlkan ofur auð- mjúklega. Aðkomumaðurinn: Það getur verið stórhættulegt að endurnýja ekki líftrygginguna sína! Konan: Almáttugur! Eg er gift aftur, ég hélt þú 'værir dauður! nooooooooQ'»oo»«o^^»oo^ooo&oooooooooooooooooo»oooooooo Rafvélaverkstæði Halldórs Olafssonar Njálsgötu 112. Sími 4775. Framkvæmir : állar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. ^«^V^^$$&$&ð&^ð®$^9$$0®9QOeoe«e909«00--$0$««0^ I Búðarstúlkan hafði verið á þönum í hálfan tíma fyrir frúna. Loksins Manni nokkrum var sagt frá því að óargardýr hefði ráðist á tengda- móður hans. Hann hélt áfram að totta pípu sína en sagði síðan rólega: „Hvað varð um villidýrið?" Skyttan: Þú hefir vænti ég ekki séð neinn undarlegan náunga á ferli hér nýlega? Vörðurinn: Engan fyrr en núna! Vegna verkfallsins gátum við ekki sýnt ýmsar landbúnaðarvélar á landbúnaðarsýningunni, eins og til stóð. Hins vegar gefum við allar nánari upplýsingar í skrif- stofu okkar, Hverfisgötu 4, um Múgavélar, Snúningsvélar, Rakstrarvélar, Traktorherfi, Forardælur, Áburðardreifara. Leggið nú þegar inn pantanir yðar. Til afgreiðslu í júlí. Kristján G. Gíslason & Co., h.f.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.