Vikan


Vikan - 07.08.1947, Síða 1

Vikan - 07.08.1947, Síða 1
16 síður Nr. 32, 7. ágúst 1947 Stúdentamir á myndinni eru þessir: Efri töð frá vinstri: Jóhann 'Jónsson, Reykjavík, Þórhallur Arason, Patreksfirði, Emil Ágrústsson, Reykjavik, Þórir Ingvarsson, Reykjavik, Valur Sigurðsson, Reykjavík, Theodor Georgsson, Vestmannaeyjum. Neðri röð frá vinstri: Magnús M. Guðjónsson, Reykjavík, Svanhild Wendel, Reykjavík, Bjöm Júlíusson, Vestmannaeyjum, Jóhann Guðmundsson, Ytri Sveinseyri, Tálknafirði. VERZL UNARSKÓLASTÚDENTAR 17. júní s.l. voru brautskráðir 10 stúdentar úr Verzliuiarskóla Islands. Þetta er þriðji árgangurinn, sem brautskráður er síðan lærdómsdeild var stofnuð við skólann 1942. En skólinn var stofnaður árið 1905. Burtfararpróf skólans eru tvö, verzlunarpróf, eftir 4 ára nám og stúdentspróf, eftir 6 ára nám, eins og í eldri menntaskólunum. I Verzlunarskólanum voru alls í vetur rnn 330 nemendur í 12 deildum. I ræðu sinni við brautskráningu stúdentanna talaði skólastjórinn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, um námskostnað og námsgildi og mn próf, og ávarpaði að iokiun hina nýju stúdenta og árnaði þeim heilla. Síðan voru kenn- arar, stúdentar og ýmsir fleiri, gestir á heimili skólastjóra og konu hans um stund. Ýmsan gleðskap höfðu nýju stúdentarnir og fóru saman í ferðalag norður í land.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.