Vikan


Vikan - 07.08.1947, Page 8

Vikan - 07.08.1947, Page 8
8 VIKAN, nr. 32, 1947 Gissur brýzt út! Dóttirin: Jæja, mamma, ertu tilbúin að koma í búöir? Rasmína: Bíddu augnablik! Ég er að bíða eftir manni, sem ég leigði til að gæta hans föður þíns. Maðurinn á að gæta þess, að hann fari ekki út á meðan við eru í burtu. Hann ætlaði að fara í „Gráu ugluna." Láki: Gissur sagðist ætla að vera við dyrnar til að taka við miðunum. Ég þori ekki að hringja bjöllunni, konan hans getur komið til dyra! Palli: Ef hún kemur til dyra, þá kostar það hálfs mánaðar spítalavist fyrir okkur báða! <jopt. 1947, King Fcatufg* Syndicatc, Inc, World rights ycsefved. Gissur: Hvað er þetta? Það lítur út fyrir að ég eigi að minnsta kosti einn vin í heiminum! Teikning eftir George McManus. Vörðurinn: Jæja, héma kem ég! Segið mér, hvað ég á að gera. Ég skal standa klár af því! Rasmína: Þér eigið bara að gæta þess, að hann fari ekki út. Hann er inni í herberginu sínu. Ég þarf ekki að loka þvi, úr því að þér eruð kominn! Gissur: Mig langar bara til að skreppa snöggv- ast í „Gráu ugluna“ Hlustaðu nú á . . . Vörðurinn: Hlusta? Nei, kimningi, ég fæ nóg af því heima! Þegiðu nú! Ég fæ peninga fyrir að sjá um, að þú farir ekki út! Láki: Þarna er glugginn hans, uppi á annari Gissur: Ef ég bara gæti dottið ofan á eitthvert hæð. Ég ætla að binda miðann við múrstein og ráð til að losna við fangavörðinn . . . kasta honum inn um gluggann. Palli: Gáðu nú að þér! Mundu, að þú ert ekki eins hittinn og konan þín! Gissur: Þakka ykkur fyrir, piltar! Biðið Félagarnir (syngja í kór): „Hún var prentarapía, augnablik, ég kem undir eins! sem pabbi kallaði Línu!“ Gissur: Syngið þetta aftur, piltar!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.