Vikan


Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 7

Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 33, 1947 - , fékk martröð, tók upp vasahnífinn Ur ýmsum attum mm sinn í svefninum og rak sig í gegn. ! ! ! 1 Huntington í Virginiufylki Moskítóflugan ber, eins og kunn- fannst maður nokkur meðvitundar- ugt er, malaríusýkilinn milli manna. laus á götunni. Hann dó 3 stundum En það er aðeins kvenflugan, sem síðar. En nákvæmlega á sama tíma það gerir; karlflugan bítur ekki og kom sama fyrir konu hans, sem þá lifir eingöngu á jurtafæðu. var stödd í Portsmouth i Ohio. ! ! ! ! ! ! Ensk kona kom nýlega með ung- Maður nokkur óþekktur ruddist barn sitt til Ameríku, og var barnið inn í samkvæmi í Los Angeles. Er klætt í nylonföt, sem búin höfðu verið húsráðandi rak hann út, beit boð- til úr fallhlifarefni. Faðir bamsins, flennan af honum nefið. amerískur hermaður, hafði sent kon- ! ! ! unni sinni fallhlífina áður en bamið Kýr, sem var á beit á votlendi þar fæddist, og hún saumaði öll föt sem vatnið náði henni í júgur, varð barnsins, yzt sem innst, úr fallhlíf- fyrir þeirri undarlegu reynslu, að inni. steinbítur komst á spenann og þurr- ! ! ! mjólkaði hana! Blóð tnannsins er flokkað i fjóra ! ! ! flokka, og verður að gæta þess vand- Lögreglan í Chicago var nýlega lega, þegar mönnum er gefið blóð, beðin að leita að rottuhundi með að það sé af sama flokki og þeir rauðu naglalakki á klónum. hafa sjálfir. f>að er lifshættulegt að ! ! ! gefa mönnum blóð af öðrum blóð- Hundar geta sofið standandi af flokki. því að vöðvunum er þannig fyrir ! ! ! komið í fótunum á þeim, að fóturinn Sjö ára gamall drengur í Kanada er sem í skorðum án þess að nokkuð fann nýlega í fyrsta skipti bragð af reyni á vöðvana, þegar hundurinn mat síðan hann var tveggja ára. stendur. Hann drakk þá einhvern lút, sem ! ! ! brenndi hann svo í vélindanu, að það Á eineggja tviburum í Washington greri saman, og varð upp frá því að voru nýlega gerðir uppskurðir sam- gefa honum matinn í gegnum slöngu. tímis og við nákvæmlega sams kon- Með uppskurði tókst að opna vélind- ar magasjúkdómi. að og getur hann nú borðað eins og ! ! ! annað fólk. Þýzkur listmálari, sem missti báða ! ! ! handleggina í stríðinu, ætlar sér að I smáborg einni í Bandaríkjunum halda áfram á listabrautinni; hann er fann góðgerðarstofnun nokkur upp nú að æfa sig í því að mála með á því að halda skemmtun og skyldu pensilinn í munninum. allir gestirnir kaupa eina sítrónu, en ! ! ! sá sem fann flesta steina í sinni sítr- Sofandi farþegi i járnbrautarlest ónu átti að fá verðlaun. 7 Fjórir œttliðir. Elzta konan á myndinni (fremst t. v.) er Sigríður Einarsdóttir, frá Geita- bergi í Svínadal í Borgarfjarðarsýslu. Hún verður áttræð þann 14. þ. m. Dóttir hennar er að baki gömlu konunni; það er Steinunn Bjarnadóttir, nú- verandi húsmóðir á Geitabergi; við hlið hennar er dóttir hennar, Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir á Mið-Sandi á Hvalfjarðarströnd, og við hlið lang- ömmunnar er Brynhildur Gísladóttir, dóttir Sigríðar. Telpan er fimm ára. Lausn á bridgeþraut í síðasta tölublaði: Veiztu þetta — ? 4 Á, 10, 3, 2 4 Á, G, 10, 4 4 Á, 7, 3 * G. 8 4 D, 9, 8, 6 4 8, 6 4 10, 8, 6, 4, 2 4 9, 3 4 K, 5, 4 4 5, 2 4 K, 5 4 Á, K, 10, 6, 4, 2 Suður spilar 6 lauf. Vestur lætur út hjarta 8. Norður tekur með ás. Spilar laufi, sem er svínað og 3 slagir í laufi eru teknir. Vestur kastar af sér tígultvisti og norður spaðatvisti í þriðja laufiö. Tígulkóng og ás er spilað og síðasti tígullinn trompaður af suðri. Suður lætur nú út hjarta, drepur með tíu í norðri og austur tekur slaginn með drottningu. Spilið lítur nú þannig út: 4 Á, 10, 3 4 G, 4 4 G. 7 4 K, D, 9, 7, 3 4 D, G, 9 ' 4 D, 7, 5 4 ♦ D, 9, 8, 6 10 N. V. A. S. ▲ G, 7 4 K, 9, 7 4 K, 5, 4 4 A, 6 Austur er nú í vanda og mun lesandinn geta séð, að sagnahafi getur átt alla slagina. (Til vinstri:) 1 þorpi einu í Bretagne í Frakklandi tíðkast sá siður, að mað- ur gengur um göturnar á hverjum morgni með trumbu. Ber hann trumbuna i sífellu á göngunni, en nemur staðar á götuhornum og segir fréttir dags- ins- — (Efst til hægri:) Nýlega veiddist á miklu dýpi undan strönd New Yorkborgar undarlegur fiskur. Augun voru á stilkum, sem hvor um sig var þriðjungur af lengd fiskjarins, en kjafturinn á honum var einna líkast- ur fuglsnefi. — (Neðst til hægri:) Rauðrefimir eru betri músaveiðarar en kettir. —- (1 miðju:) Gyðingar rökuðu skegg sitt fyrir 5700 árum og notuðu til þess sams konar efni og notað er til að ná ull af gærum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.