Vikan


Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 33, 1947 Svona fór um sjóferð þá! Teikning eftir George McManus. Rasmína: Ó, mér þykir svo vænt um, að við akulum eiga þessa lystisnekkju til þess að skemmta vinum okkar. Parðu til skipstjórans og segðu hon- um, að flotaforinginn vilji tala við hann. Eg or ílotaforinginn! Gissur: Hm! Það verður gaman fyrir hann að lieyra það! Gissur: Konan mín vill fá. að tala við yður, skip- stjóri — og munið eftir að kalla hana „flotafor- ingjann"! Skipstjórinn: Ég skil. Ég er líka giftur. Taktu við stýrishjólinu. Haltu því stöðugt — fulla ferð áfram! Gissur: Verið þið bara rólegir drengir! Þetta skal verða fín ferð! Dóttirin: Segið mér, herra Fjólan, hvað er eigin- 3ga að þessu skipi? Fjólan: Ég hefi meiri áhyggjar út af því, hvað :_ð mér er. Mér finnst eins og ég sé í hringekju! Rasmína: Hvar er skipstjórinn ? Ég vildi að hann væri læknir en ekki spipstjóri! Stýrimaðurinn: Ég hefi verið árum saman til sjós, en aldrei hefir mér liðið eins og núna! Rasmína: Guð hjálpi mér! Skipstjóri, hvað er að? Snýst skipið í hringi, eða er það ég, sem snýst? Skipstjórinn: Ég er svo ringlaður, að ég veit ekki, hvert ég á að fara til þess að finna brúna! Ég held að stýrið sé farið! Copr. 1947. king ýéatures Syndicatc, inc.. Worio rights reserved. Rasmína: Getur ekki einhver gert eitthvað?!! 1. farþegi: Ég vildi að ég gæti dáið! 2. farþegi: Mér finnst ég snúast eins og snælda í rokk! Skipstjórinn: Hvert erum við að fara? 1. háseti: Bíddu! Ég ætla að leggja á 6! 2. háseti: Snúðu hjólinul Gissur: Eru allir búinr að leggja á? Þá set ég hjólið af stað nú!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.