Vikan


Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 14.08.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 33, 1947 9 Fréttamyndir Mynd þessi er af þrem nefndarmönnum í Palestínunefnd Sameinuðu þjóðanna. Þeir eru (talið frá. vinstri): Dr. N. S. Blom, Hollendingur; Sir Abdur Rahman, Indverji; og Karel Listicky, Tékki. Myndin er tekin rétt áður en þeir lögðu af stað fljúgandi frá New York til Palestínu og sjást þeir vera að blaða í bók um Palestinu. Porsætisráðherra Italíu, de Gasperi (til vinstri) og utanríkisráð- herrann, Pietro Campilli, við messu. Þessi mynd er af skólastúlkum með logandi kyndla, 1731 talsins. Stúlkunum er raðað þannig upp, að þær mynda kross, sem hangir í festi, eins og sjá má á myndinni. Stúlkurnar eru á bænasamkomu, sem haldin var í New York, til að biðja fyrir friði í heiminum. Hann á ekki sjö dagana sæla, þessi sjúklingur. Hann er á St. Thomas sjúkrahúsinu í London. Læknarnir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að til þess að geta læknað hann af vissri tegund löm- unar, sem hann þjáist af, verði hann að hanga, eins og sést á mynd- inni, langa stund á hverjum degi. Nei, þetta er ekki mynd af öpunum i örfirisey. Hún er af mæðginum fra Java, sem nýkomin eru til Englands og sagt er að séu ákaflega skemmti- leg.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.