Vikan


Vikan - 16.10.1947, Blaðsíða 1

Vikan - 16.10.1947, Blaðsíða 1
16 síður Verð 1.50 Nr. 42, 16. október 1947 Friðar Jamboree 1947 (Sjá bls. 3). VI. alheimsmót skáta Þátttakendur á Friðar Jamboree — „Jamboree de la pax" J— voru 48 þúsund skátar frá 42 þjóðum. Tjaldbúðir mótsins voru á stærð við Reykjavík, þær voru í Moissonhéraði, skammt frá París. Mótið stóð yfir frá 6. til 19. ágúst. Að því loknu skoðuðu skátarnir Parísarborg- og umhverfi hennar. Islenzku þátttakendurnir voru 90 alls, frá 15 skátafélögum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.