Vikan


Vikan - 16.10.1947, Page 1

Vikan - 16.10.1947, Page 1
16 síður Nr. 42,16. október 1947 Friðar Jamboree 1947 — VI. alheimsmót skáta (Sjá bls. 3). Þátttakendur á Friðar Jamboree — „Jamboree de la pax“ — voru 48 þúsund skátar frá 42 þjóðum. Tjaldbúðir mótsins voru á stærð við Reykjavik, þær voru í Moissonhéraði, skammt frá Paris. Mótið stóð yfir frá 6. til 19. ágúst. Að því loknu skoðuðu skátarnir Parísarborg og umhverfi hennar. Islenzku þátttakendurnir voru 90 alls, frá 15 skátafélögum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.