Vikan


Vikan - 16.10.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 16.10.1947, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 42, 1947 i^KSw* ■ r‘"": '4-iiíSf.--. . ... mmíbMl Gyðuborg. (Eftir steinprentaðri mynd frá 1814.) Skemmtileg bók Endurminningar fru Gyðu Thorlacius. Lýsingar frú Gyðu Thorlacius frá byrjun 19. aldarinnar eru frábærlega ljósar og lifandi. Þær bera af öllu því, sem áður hefir verið skrifað um það tímabil. Hún er berorð og sannorð, hún var fædd í öðru landi, en flyst ung að aldri til Islands, og glöggt er gests augað. Þessi fallega bók er nú komin í bókaverzlanir. Hún kost- ar óbundin 25 krónur en 35 krónur í góðu bandi. * Bókaverzlun Isafoldar >ooo»ooooooeooco»ðoooooo»ooo—o————»t Rafvélaverkstæði * Halldórs Olafssonar * • © Njálsgötu 112. Sími 4775. Framkvæmir allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðju? og hús. sem ferðist til útlanda. Athugið, að vér bjóðum yður far með íslenzkri flugvél af beztu gerð og flytj- um yður milli Islands og Norðurlanda á 7 klukkustundum fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. Notið flugvélina, farartæki framtíð- arinnar. Með því vinnst tími, góð líðan og skemmtileg ferð. Loftleiðir h.f. Hafnarstræti 23. Sími 6971. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatún 6 Sími 5753 Vélaviðgerðir. — Vélsmíði. Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMÍÐUM: Tannhjól og hvers konar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. >-w. STEINDORSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.