Vikan


Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 2

Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 46, 1947 íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar Október 1947. 1.—2. Islendingabók ok Landnáma .............. 18.00 3. Harðar saga ok Hólmverja ., 6.25 4. Egils Saga Skallagrímssonar ........ 15.00 5. Hænsa-Þóris saga........ 2.40 6. Körmaks saga .......... 4.00 7. Vatnsdæla saga.......... 6.80 8. Hrafnkels saga freysgoða 2.75 9. Gunnlaugs saga ormstungu .............. 1.00 10. Njáls saga .............. 20.00 11. Laxdæla saga............ 14.75 12. Eyrbyggja saga.......... 11.20 13. Fljótsdæla saga ok Droplaugarsona saga ----- 7.00 14. Ljósvetninga saga........ 8.80 15. Hávarðar saga Isfirðings .. 4.40 16. Reykdæla saga .......... 3.00 17. Þorskfirðinga saga ...... 1.50 18. Finnboga saga .......... 2.65 19. Víga-Glúms saga ........ 5.60 20. Svarfdæla saga.......... 2.70 21. Valla-Ljóts saga ........ 1.20 22. Vápnfirðinga Baga........ 1.20 23. Flóamanna saga ........ 1.85 24. Bjarnar saga Hítdælakappa 3.00 25. Gísla saga Súrssonar ..;. 11.00 26. Fóstbræðra saga ........ 4.15 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarvíga .............. 3.00 28. Grettis saga ............ 14.75 » 29. Þórðar saga hreðu ...... 2.25 30. Bandamanna saga........ 4.80 31. Hallfreðar saga.......... 4.60 32. Þorsteins saga hvíta...... 1.30 33. Þorsteins saga Síðúhallsonar ............ 1.15 34. Eiríks saga rauða ok Grænlendingaþáttur ...... 1.15 35. Þorfinns saga karlsefnis .. 1.15 36. Kjalnesinga saga ........ 1.50 37. Bárðar saga Snæfellsáss .. 1.50 38. Víglundar saga .......... 3.40 Islendingaþættir 42 .......... 20.00 Islendingasögur samtals kr. 223.75 Ennfremur: Sæmundar edda....... 26.00 Snorra edda ........ 18.00 •------------ 44.00 Sturlunga saga 1.....16.00 Sturlunga saga n.....18.00 , Sturlungasaga m.....16.00 Sturlunga saga IV.....23.00 ------------ 73.00 PÓSTURINN Kæra Vika! Getur þú ekki gefið upplýsingar um íþróttaskólann að Laugarvatni? 1. Hvað er langur námstími? 2. Getur maður fengið að leggja stund á eina sérstaka íþróttagrein eða þarf að taka fleiri með? 3. Hvert á að stila umsóknina? 4. Hvað er mikið skólagjaldið ? 5. Hvað ætli þurfi að sækja um með miklum fyrirvara? 6. Hvað þarf maður að vera gam- all? Vonast eftir svari fljótt. Með fyrir- fram þakklæti. H+H. Svar: 1. 9 mánuðir. 2. Eins og er þarf að taka fleiri greinar. 3. Til Björns Jakobssonar, skólastjóra, Laugarvatni. 4. Ekkert, aðeins fæðis- kostnaður og heimavistargjald. 5. 6 mánaða. 6. 18 ára. Halló Vika mín! Mikið þakka ég þér fyrir allar ánægjustundirnar, sem þú hefir veitt mér. Viltu nú ekki vera svo góð og leysa fyrir mig úr þessum spurning- um? 1. Hvernig er utanáskriftin til Brynjólfs Ingólfssonar, sem flytur íþróttaþættina í útvarpið? 2. Hvað á ég að vera þung? ég er 14 ára og 160 cm. á hasð? 3. Þarf nauðsynlega að sækja um upptöku í Kvennaskól- ann í Reykjavik, á haustin? Hvernig er skriftin? Með fyrirfram þökk. Lesandi. Svar: 1. Það nægir sjálfsagt að skrifa utan á til Ríkisútvarpsins, og auðkenna umslagið með „Iþrótta- þáttur. Brynjólfur Ingólfsson." 2'. Kringum 57 kg. 3. Já, umsóknir þurfa að sendast til skólastjórans. Skriftin er sæmileg. Saintals krónnr 840.75 íslendingasögurnar ásamt Sæ- mundar eddu, Snorra eddu og Sturlungu fást einnig í mjög fallegu fyrsta flokks skinn- bandi — 15 bindi. — Sendum hvert á land sem er yður að kostnaðarlausu. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 — Sími 3635 Allir eldri verðlistar ógildir. Verð- breytingar askildar án fyrirvara. Vika góð! Gjörðu svo vel að segja mér eitt- hvað um leikarann Peter Lorre. Er hann ekki Japani að ætt? Hvernig get ég komizt í bréfa- samband við Vestur-lslendinga ? Þakka svarið. Lóa. Svar: Peter Lorre er fæddur 26. júní, 1904 í Rosenberg í Ungverja- landi, kvæntur Cecilie Lvorsky og var áður leikari við leikhús. Hann hljóp að heiman þegar hann var þrettán ára. Síðustu kvikmyndir hans eru: „Mark of Dimitrios," „Constánt Nymph," „The Cross of Lorraine" og „Background to Danger." Aldrei höf- um við heyrt það að hann væri Jap- ani að ætt og okkur þykir það ósennilegt. Reynið að skrifa vestur-íslenzku blöðunum. Jói (við nýjan kunningja): „Er þessi feita kerling að daðra við mig?" Sveinn: „Ég skal komast að því — þetta er konan min." Ljósmyndir af málverkum Jóns Stefánssonar Hvalur (Ljósm.: Kaldal) Sumarnótt (Ljósm.: Kaldal) Bréíasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Ingiberg Kvist (16—20 ára), Múla- kamp 4, Reykjavík. Þorbjörg Björnsdóttir (13—15 ára og óskar að mynd fylgi bréfi), Hólum, Laxárdal, S-Þing. Aslaug Torfadóttir (16—17 ára), Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. Guðsún Torfadóttir (12—14 ára), Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. Sigríður Torfadóttir (12—14 ára), Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. Soffía Jóhannsdóttir (16—18 ára), - Túngötu 20, Siglufirði. Anna J. Ingólfsdóttir (16—18 ára), Hvanneyrarbraut 36, Siglufirði. Rósa Jóhannsdóttir (17—20 ára), Suðurgötu 66, Siglufirði. Gunnar H. Elíasson (16—18 ára), Heiðarbraut 9, Akranesi. Ingólfur A. Ihgólfsson (16—18 ára), Skagabraut 6, Akranesi. Kristinn Ásmundsson (17—19 ára), Suðurgötu 25, Akranesi. Sigríður Auðunsdóttir (13—16 ára), Asabraut 2, Keflavík. Sigurlaug Geirsdóttir (13—16 ára), Hafnargötu 69, Keflavik. Guðmundur K. Féldsted (17—19 ára), Geirseyri, Patreksfirði. Hannes Ágústsson (19—21 árs), Geirseyri, Patreksfirði. Lilja Jakobsdóttir, Kvíum, Grunna- víkurhreppi, N-ís. .........:......................"•"¦'•'""¦"'""">¦«»„.....I,,,,,,,,,^ Tíeaaritið SAMTÍÐIN i i flytur yður f jölbreytt og skemmti- I legt efni, sem þér færuð annars á I • mis við. I Ársgjald aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. I Askriftarsími 2526. Pósthólf 75. 1 Otgefandi VTKAN H. F. Reykjavík — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.