Vikan


Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 15

Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 46, 1947 15 SAITKJÖT Vegna skorts á smáílátum, beinum vér því til þeirra, sem ætla að kaupa saltkjöt, en þykir of mikið að taka heiltunnuna, að sé komið með kúta, látum vér í þá úrvals saltkjöt frá Borgarfirði eystra og af Ströndum. Frystihúsið Herdubreið. sími2678. »OÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO»QOOOOOOOO»000»00»0000« ©«$©«©$§íí©©ö$©®^©«íí«©&§««í«í««©©«©©^®0®©«®«©^©^ö©^©t Rafvélaverkstæði Halldórs Olafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. Framk væmir : allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjiun. Rafmagnslagiiir í verksmiðjur og hús. Bústaðaskipti Munið að það er nauðsynlegt að tilkynna bústaðaskipti til þess að líftrygging yðar, trygging á innanstokksmunum, og öðru, f alli ekki úr gildi. Jafnframt ættuð þér að athuga, hvort trygging yðar er í fullu samræmi við núverandi verðlag. SjóvátryqqiáSBiaq Islands Sími 1700. «*0O0OOOO«OS0«©íS©Ö^^"^S«««iOOeOOOOOO©0OO»OOO©O©O0O©OS* *©©©«©©©«©©©©©S©©«©©«©©©©«©©©©©©©©©©S©©©®©e©©©©©©©®©© Fyrsta bók Köstlers MuhIíiip 11 in mirlíqti flofi ¦¦F^^MT^ m NjllLlll UÍII Illlujdll ildij Arthur Köstler er einn hinn kunnasti rithöfundur, sem nú er uppi. Hann hefir skrifað margar bækur, sem allar f jalla um brennandi spursmál dagsins. Hann skrifar ýmist skáldsögur eða frá-sagnir og lætur hvorttveggja vel. Myrkur um miðjan dag B999fc ¦ *IH Kír JBi er skáldsaga, byggð á staðreyndum og flokkshreinsuninni í Moskva. Þetta er fyrsta bók Köstlers á íslenzku, stór-merkilegt rit, sem gefur svör Við mörgum þeim spurning-um, sem nú brenna á vörum mannkynsins. Jón Eyþórsson hefir þýtt bókina. ¦mHBBY IH^HHKH^HwBfll Snœlandsútgáfan

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.